Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Síða 62

Strandapósturinn - 01.06.1989, Síða 62
lauginni, en steypt upp með hvernum sem fyrir utan var. Síðan átti túrbína sem lækurinn dreif að koma vatninu upp í laugina, en þetta fór allt úrskeiðis og lenti í miklum vandræðum þegar lítill snjór var í hlíðunum. Mörg vor fór svo, að ekki var hægt að kenna nema svo sem eina viku, en þá var allt orðið vatnslaust. Þetta olli þeim vandræðum að skólabörn gátu ekki fengið fullnaðarprófs- skírteini vegna þess að þau vantaði alveg sundið. Þetta gekk í nokkur ár áður en reynt var að gera endurbætur og var þá sett niður glóðarhausvél og hún höfð undir búningsklefunum. Reyndar var þetta gömul Bolinder-vél, sem verið hafði Ijósavél á Hólmavík í 30 ár. Hún var ennþá í ljómandi góðu lagi þó ýmislegt væri farið að gefa sig. Bolindervélarnar eru býsna seigar að ganga. En það dugði ekki til, þetta mistókst líka, því þótt hægt væri að dæla nægu heitu vatni upp, þraut kalda vatnið svo ekkert varð við ráðið. Svo er það vorið 1944 að Hermann Guðmundsson, sem oft var við kennslu þarna, enda réttindamaður, kemur til mín kvöld eitt um háttatímann og biður mig nú blessaðan að fara inneftir og bjarga þessu við, því hann þurfi að fara til sjós og geti ekki sinnt sundkennslunni. Það var náttúrlega sjálfsagt að að reyna að hjálpa eitthvað til, en hvernig mátti það verða, ég réttindalaus maður- inn? Jú, það yrði reynt að athuga það, þú verður bara þangað til öðruvísi verður ákveðið. Haft var samband við Þorstein Einar- sson, íþróttafulltrúa ríkisins, og var ég honum vel kunnugur, því hann hafði m.a. kennt mér frjálsar íþróttir á Iþróttaskólanum í Haukadal. Já, já, það var alveg sjálfsagt, það var allt í lagi með það. Eg var tekinn fullgildur sem kennari, en einhverjar raddir heyrð- ust nú um að skrítið væri að ég gæti verið kennari réttindalaus. En þær fjöruðu mjög fljótt út og varð ég aldrei var við þær nema rétt fyrst. Eg átti bara að vera þarna rétt til bráðabirgða, en þessi bráðabirgðalausn stóð reyndar í fjögur vor. Ekki var ég búinn að vera nema þrjá eða fjóra daga þegar gömlu vandræðin byrjuðu. Kalda vatnið hvarf og hvað átti nú að gera? Mjög mikill þrýstingur, sérstaklega frá Hólmvíkingum, var um að krakkarnir fengju að læra að synda, og eiginlega var það þeim að þakka að málið komst í það horf sem dugði. Eg fór að mæla þarna 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.