Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 124

Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 124
franskir og er eitthvað minnst á það í gömlum skrifum eftir séra Björn Hjálmarsson í Tröllatungu. Halldór Jónsson í Miðdalsgröf minnist á þennan atburð í skrifaðri bók, sem hann nefndi „Sam- tíningur". Eg var unglingur þegar ég las um þetta og man því ekki atburðarásina nógu vel til að geta rakið þá sögu. Halldór mun hafa haft sínar heimildir frá séra Birni. Dauðasteinn Rétt fyrir utan Ytri-Stekki á Gálmaströnd er steinn niður við flæðarmál. Þar á að hafa náðst sakamaður og verið drepinn, kannski fyrir litlar sakir eins og oft gerðist. Síðan var steinninn nefndur Dauðasteinn. Kárhöfn Fyrir innan Réttarvík, sem er fyrir innan Smáhamra, er Kár- höfn. Það er ekki að sjá, að gott hafi verið að hafa þar skip, því að Kárhöfn er opin fyrir sjóum, sem koma inn flóann og sömuleiðis ef vindur stendur af Selströnd, enda heyrði ég sagt þegar ég var barn, að þetta væri höfnin hans Kára — eins og vindurinn er oft nefndur, og víst er það, að marga báruna rekur hann upp í þessa höfn og er þá oft harður aðgangur þegar hún springur á klettun- um og hnígur „í drafnarskaut og deyr“. En þegar kyrrt er í sjó væri þetta líka góð höfn til að leggja bátum þar og bera af farm því mjög aðdjúpt er við klettana. Við vitum ekki nema einhver farmaðurinn hafi borið þarna af skipi sínu í ládeyðu á vordegi fyrr á öldum. Maðurinn hefur heitið Kár, því það nafn var þekkt til forna, rétt eins og Kári, og þessi staður við hann kenndur og kallaður Kárhöfn. Selgóna Fyrir innan og ofan Réttarvíkurklettana og beint upp af Kár- höfn er dálítill hóll eða hæð, sem nefnist Selgóna. Aður fyrr þegar 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.