Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Blaðsíða 78

Strandapósturinn - 01.06.1997, Blaðsíða 78
þeim eftir megni. Sagt er að hann tæki ekki mikið fyrir, það var helst að menn fengu sláttuorf í hendurnar á meðan þeir biðu þess að hann lyki smíðinni. Auk þess að smíða fyrir sig og aðra lagði hann sig fram um að miðla kunnáttu sinni til þeirra er sýndu áhuga. Þannig var hann farinn að taka til sín nema strax á fyrsta ári á Hjallalandi og yfirleitt voru hjá honum ungir bændasynir sem vildu læra af honum smíðar. Að beiðni Lestrar- félags Bólstaðar- og Svínavatnshreppa samdi Þorsteinn ritgjörð um einkenni á góðu járni til bits og helstu varúðarreglur í smíði þess. I fundarbók félagsins sést að hún var lesin upp á aðalfundi árið Í855 og þótti hún vera vel samin, en að því best er vitað þá er ritgjörðin sjálf glötuð. Þorsteinn hafði yfirgripsmikla þekkingu á járnsmíðum og það var ekki ætlun hans að taka hana með sér í gröfina. Hann hóf því ritun á því sem hann kallaði Viðvaning eba smíðabækling handa unglingum. Það var einskonar kennslubók í járnsmíðum fyrir áhugasama unglinga sem vildu læra meira í smíðum en þeim bauðst til sveita. Greinilegt er að Þorsteinn hefur lagt mikla vinnu og alúð í að skrifa þennan „bækling“ sinn, og það var alltaf ætlun hans að fá hann útgefmn. Þorsteinn var ekki mikið fyrir að flíka verkum sínum og eins og nafn ritsins ber með sér var eina ástæða hans fyrir þessari bókarritun að miðla þekkingu til komandi kynslóða. Ur útgáfu ritsins varð þó aldrei og engar heimildir eru um ástæður þess. A þessum árum var bókaútgáfa ekki með stóru sniði og hugsanlegt að þeir sem út- gáfumálum stjórnuðu hafi talið annað vera þarfara aflestrar. I bréfi sem Þorsteinn skrifaði þegar hann var á Kollafjarðar- nesi árið 1861, til Torfa vinar síns, segist hann vera „alltaf að skrifa smíðarugl í þeirri von að einkvör njóti þó verði aldrei maður að koma því á prent ...“ En tæpum sjö árum síðar hafði hagur hans vænkast og þetta áhugmál hans var komið í annan og betri farveg. Hér er aftur gripið niður í það bréf Þorsteins til Torfa er grein þessi hófst á: ... Peningurinn minn er nú 25 ær, 8 gjemlíngar, 2 kýr, 3 hestar, fólk í heimili 14 semstendur sam. 15. ... Smíðapjesinn minn er kom- 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.