Syrpa - 01.05.1948, Blaðsíða 15
í'remst gera heimili sitt s\o úr garði, að alþýða
manna kynni þar vel við sig.
Mörgum kom það undarlega tyrir sjónir, að
presturinn skyldi hafa ánægju af því að veiða dýr
og drepa og mikið er ti! af munnmælum um veiði-
mennsku hans. Einu sinni er sagt, að nokkrar
hefðarkonur hafi skrifað honum og spurt, hvern-
ig í ósköpunum stæði á því, að slíkur guðsmaður
gæti haft unun af því að lífláta saklausar skepnur.
Hann svaraði með því að senda þeim nokkrar
nýskotnar akurhænur. — Onnur saga segir frá
því, að hann var á hreindýraveiðum, og þegar
hann komst loksins i færi við eitt þessara göfugu
dýra og stóð augliti til auglits við það, þá varð
honum svo mikið um, að hyssan seig úr hendi
hans og hann tók liátíðlega ofan. Þannig voru
andstæðurnar í eðlisfari þessa manns.
Hann var gæddur óvenjulegu Iífi og fjöri, til-
veran öll tók liann fastari tökum en almennt ger-
ist, þess vegna var það heldur ekki ósjaldan að
augnabliksáhrif náðu valdi á honum. En trúar-
brögð lians voru engin stundarhrifning. í einni af
bóknm sínum segist hann telja það eina mestu
náðargjöf, senr sér hafi hlotnazt á lífsleiðinni, að
mega verða til þess að hjálpa öðrum til að deyja í
trausti á drottin, og skömmu fyrir andlát sitt orti
hann kvæði, sem bar vott um mikinn trúarstyrk:
Mester med den tunge Tornekrone,
jeg kan ikke fölge efter dig,
naar en Præstegaard, en venlig Kone
og to raske Drenge lokker mig.
Mester med den tunge Tornekrone,
havde du blot været Jordens Gæst
for at læge, frelse og forsone,
var det ingen Sag at være Præst.
Men nu naar den tunge Tornekrone
og de mörke Blodspor til din Grav,
og din Tales smertedybe Tone
vidner, at du ogsaa stiller Krav.
Mester med den tunge Tornekrone,
fölg mig! fötg mig! var dit Bud, din Bön.
Jo, men se dog fra din Ærestrone
hvor din Faders skönne Jord er skön.
Mester med den tunge Tornekrone,
„Hvo sit Liv vil bjærge naar det ej.“
Hjælp mig da, trods Præstegaard og Kone,
ja selv Drengene, at fölge dig!
SVRI’A
13