Syrpa - 01.05.1948, Blaðsíða 40
Syrpa þakkar Irmu kærlega fyrir þessa krossgátu:
Enginn greinarmunur d i og ý, a og á, u og ú.
LÁRÉTT:
7. Maður, sem starfar að kennslumálum. 8. Útvarpsþáttur.
10. Hvalur. 11. Gamalt liús í Reykjavík. 12. Reitti til reiði.
14. Tiassi. 15. Hlaupa. 16. Vatnagróðri. 17. Gefa frá sér reiði-
legt liljóð. 19. Ganga oft um. 21. Klausturbúa. 22. Áfellast.
23. Fyrsta kona jarðarinnar (goðatrú). 25. Fæðuskortur. 26.
Undirförulli (dönskusletta). 27. Legstöðum flökkuþjóða.
LÓBRÉTT:
1. Blað. 2. Sér eftir. 3. Æfð. 4. Skilningarvit. 5. Eftirtekt.
6. Eitt af aðalvandamálum Reykvíkinga. 9. Af kind. 10. Á
skepnu. 13. Offita. 14. Tímarit. 17. Gæzlumanni. 18. Lim. 19.
Dans. 20. Guðabústaðir. 23. Hárgreiðslustofa í Reykjavík. 24.
Ekki neinu (Kiljanska).
1. skákdremi:
Hvítt leikur og
mátar í 2. leik
(Hvítt kemur að
neðan, en svart að
ofan).
Taflþraut verður nú fyrst um sinn í hverju blaði og hefur
Áki Pétursson tekið að sér að annast um þann þátt.
Höfundur fyrsta dæmisins var Hannes Marinósson Hafstein,
sem dó ungur og var lengst af sjúklingur. Hann bjó til mörg
ágæt skákdæmi og varð skákmeistari íslands árið 1930.
GÁTUR
1. Nonni, Siggi og Palli áttu sinn sparisjóðsl. aukinn hver, og
í þeim voru samtals 160 krónur. Einu sinni kom gestur og gaf
Gunnu litlu systur þeiria dálitla peningaupphæð.
„Ég á helmingi meira en þetta í bauknum mínum,“ sagði
Nonni.
„Og ég á þrisvar sinnum meira en þú,“ hrópaði Siggi.
„En ég á langmest," sagði Palli og skellihló, „því að ég á
fjórum sinnum meira en Siggi."
Hvað fékk Gunna mikið?
2. Herdeild nokkurri var fyrirskipað að
setjast að í kastala, sem umgirtur var
heljarmiklu sýki, eins og sést á mynd-
inni. Foringinn hafði með sér tvö 5 álna
löng tré til þess að brúa sýkið, en þegar
til kom voru þau of stutt, því að sýkið
reyndist 6 álna breitt. Hermennirnir
stóðu ráðþrota, þangað til ungur dáti gaf sig fram og bauðst
til að leysa vandann. Hvernig fór hann að því?
3. Hvað er það í hvers manns dyrum, sem flestum að falli
verður?
-/. Ég er eins og kirkja að kvöldi eftir messu,
kyrrðin hana vefur, — og gáðu vel að þessu:
Stundum er ég meiðsli, og mörgum verð ég að grandi,
bundin er við mig bjargarvon í bárum, en ekki á landi.
(Bæjarnafn)
5. Ekki allar. — Ekki nótt. — Ekki út. — Ekki síðasti.
(Tvö orð)
RÁÐNING á gntum í 4. hefti:
1. Veiðimennirnir voru sonur, faðir og afi.
2. Enginn. Hinir flugu allir burt.
3. Dragðu þverstrik yfir XII.
4. Kolfreyjustaður. (Prestssetur í Fáskrúðsfirði.)
5. Hrísateigur.
MYNDGÁTAN:
Skrásetning háseta verður ávallt í höndúm skiþherra.
(Skrá setning - há Z - verður - Á valt - í höndum skip - herra)
KROSSGÁTAN:
Lárétt: 7. Vandræðaheimili. 8. Spretta. 10. Örendur. 11. Ið-
unn. 12. Gróin. 14. Austu. 15. Nasa. 16. Gagg. 17. Vakk. 19.
Meir. 21. Miðin. 22. Raust. 23. Veila. 25. Ómennið. 26. Lumbr-
ar. 27. Aðalveizludagur.
Lóðrétt: 1. Happdrættismiði. 2. Ódrepin. 3. D;esti. 4. Heyrn.
5. Ómyndug. 6. Aldurtilastaður. 9. Aðla. 10. Önug. 13. Natan.
14. Agnir. 17. vinnsla. 18. Kveð. 19. Mýll. 20. Rakblað. 23.
Viðey. 24. Austur.
Þátturinn um föndrið, sem undanfarið hefur birzt í blaðinu
undir fyrirsögninni í SJÚKRASTOFU, fellur nú niður. Ástæð-
an er sú, að þetta er eina fasta efnið, sem engar undirtektir
hefur fengið frá lesendum. Þátturinn var fyrst og fremst ætl-
aður sjúklingum, en hann er bæði fyrirhafnarsamur og dýr, og
ef enginn hefur gagn né gaman að honum, er ástæðulaust að
eyða undir hann rúmi.
38
SYRPA