Luxus - 01.04.1986, Síða 76

Luxus - 01.04.1986, Síða 76
TEXTI: ÞÓRARINN JÓN MAGNÚSSON Þórscafé á fjórum hœðum áður en lanat um líður? Núna á fertugasta aldursári veitingastaðarins Þórscafé eru eigendurnir ekki að lækka flugið, þvert á móti. Á teikni- borðinu eru áætlanir um innrétt- ingu veitingasalar á þriðju hæð hússins við Brautarholt og meira að segja farið að hugleiða innrétt- ingu 140 manna salar á þeirri fjórðu og þá fyrir einkasam- kvæmi. Eðlilegt, að eigendurnir hafi séð ástæðu til að reisa lyftu utan á húsinu, en hún er að mestu úr gleri og liggur upp eftir tumi hússins á homi Brautarholts og Nóatúns. Auk þess sem hljómburðartæki hafa verið endurnýjuð að vem- legu leyti hefur verið sett upp dýrt og margslungið ljósakerfi fyr- ir dansgólfið. Sömuleiðis em Ijósaskreytingar á veggjum vel heppnaðar. Og svona í leiðinni voru gerðar nokkrar endurbætur á ljósum og hljómflutningstækjum danssalar- ins á efri hæðinni, en þar standa fyrir dyrum enn frekari breyting- ar, sem á að ljúka fyrir 13. sept- ember, sem er afmælisdagur stað- arins. Segja má með sanni, að höfð verða endaskipti á salnum. Langi barinn í suðurenda salarins flyst yfir í norðurendann og við það gefst tækifæri til að taka á móti fleiri matargestum, sem not- ið geta skemmtiatriða. Eftir breytingarnar geta þeir verið 300 í stað 220 áður. Núverandi framkvæmdastjóri Þórscafé er Ragnar Björgvinsson, en hann er þriðji ættliðurinn sem þama fer með framkvæmda- stjóm. Hann er sonur hjónanna Björgvins Ámasonar og Rakelar, dóttur Ragnars heitins, sem opn- aði dansstaðinn. Fyrir um mánuði síðan var diskótekið á fyrstu hæð hússins opnað eftir vemlegar breytingar, sem hannaðar vom af Jóni Kaldal á teiknistofunni Arko. En það var líka Arko, sem innréttaði salinn fyrir tíu árum, en þá var um leið tekin í notkun viðbygg- ing, sem tengdi hæðirnar tvær. Arko hefur innréttað flesta vinsælustu skemmtistaði landsins, Hollywood, Broadway, Klúbbinn og Sjallann. Þegar þessir staðir vom innréttaðir fyrir áratug var það básaskipanin, sem allir vildu. Núna em básarnir að hverfa og gerðar kröfur til að sjá megi yfir allan samkomusalinn hvaðan sem horft er. Þannig voru þeir í Arko að breyta Hollywood og Þórscafé. Og ekki bregst þeim bogalistin fremur en fyrri daginn. Meðfylgjandi myndir eru frá opnun diskóteksins eftir breytingarnar. 76 LÚXUS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Luxus

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.