Saga - 2019, Qupperneq 55
wissenschaften) voru stjórnunarmiðuð orðræðuhefð sem átti rætur að
rekja til kameralisma og blómstraði innan háskóla og stjórnsýslu-
stofnana á sautjándu, átjándu og nítjándu öld, einkum í Þýskalandi,
Eystrasaltslöndunum og Skandinavíu. Ríkisvísindi voru undir
sterkum forngrískum eða aristótelískum áhrifum og einkenndust af
pólitískri farsældarhyggju (e. political eudaimonism). Áhersla var lögð
á uppbyggilegt hlutverk ríkisvaldsins við að efla velferð eða full-
komnun sérhvers manns og samfélagsins í heild sem og á skilvirka
stjórnarhætti og stjórnaraðferðir til að nálgast þessi markmið. Eins
og sagnfræðingar hafa nýlega sýnt fram á voru ríkis vísindin mikil-
væg í þróun evrópskra nútímastjórnmála en þau mynduðu
mótvægi við aðra hugmyndastrauma á borð við frjálslyndisstefnu
(e. liberalism), nýklassíska þjóðræðishyggju (e. classical republicanism)
sem og sósíalisma.9
farsældarríki jóns sigurðssonar 53
8 Stuðst er við þýðingar Sveins Skúlasonar á helstu hugtökum. Sveinn þýddi hug-
takið Staatswissenschaften sem „ríkisvísindi“ og Statistik sem „ríkisfræði“. Sjá:
Sveinn Skúlason, Lýsing Íslands á miðri 19. öld. Kafli úr ríkisfræði eftir Adolph
Frederik Bergsöe. Sveinn Skúlason hefur íslenzkað hana, og komið á prent með tilstyrk
ríkisfræðisdeildarinnar (Kaupmannahöfn, 1853).
9 Sjá t.d. David F. Lindenfeld, The Practical Imagination: The German Sciences of State
in the Nineteenth Century (Chicago: Chicago University Press 1997); Keith Tribe,
Governing Economy: The Reformation of German Economic Discourse, 1750–1840
(New york and Cambridge: Cambridge University Press 1988); Diana Siclovan,
„1848 and German Socialism“, The 1848 Revolutions and European Political Thought,
bls. 254–275; Wilhelm Hennis, „The problem of the German conception of the
state“, Politics as a practical science. Þýð. Keith Tribe (Basingstoke: Palgrave
Macmillan 2009), bls. 1–26; Marc Raeff, „The Well-Ordered Police State and the
Development of Modernity in Seventeenth- and Eighteenth-Century Europe:
An Attempt at a Comparative Approach“, The American Historical Review 80:5
(1975), bls. 1221–1243; Diethelm Klippel, „Reasonable Aims of Civil Society:
Concerns of the State in German Political Theory in the Eighteenth and Early
Nineteenth Centuries“, Rethinking Leviathan: The Eighteenth-Century State in
Britain and Germany. Ritstj. John Brewer og Eckhart Hellmuth (New york og
Oxford: Oxford University Press 1999), bls. 71–98. Sjá einnig Gareth Stedman
Jones, Karl Marx: Greatness and Illusion (London: Allen Lane, 2016), bls. 14;
Richard Tuck, Philosophy and Government, 1572–1651 (Cambridge: Cambridge
Uniersity Press 1993), bls. 346; Philip S. Gorski, The Disciplinary Revolution:
Calvinism and the Rise of the State in Early Modern Europe (Chicago: University of
Chicago Press 2003); Gerhard Oestereich, „The structure of the absolute state“,
Neostoicism and the early modern state. Þýð. David McLintock (Cambridge:
Cambridge University Press 1982), bls. 258–273; Norbert Elias, The Civilizing