Saga - 2019, Page 121
Rétt er að hafa í huga að endanlegt útlit miðbæjarins getur tekið
breytingum frá þeim hugmyndum og tölvugerðu myndum sem
hafa verið kynntar. Á meðfylgjandi töflu má sjá hvaða hús aðstand-
endur hafa kynnt að mögulega verði endurgerð í nýja miðbænum.7
Tafla 1. Fyrirmyndir húsa í nýjum miðbæ á Selfossi.
„ný gömul hús“ 119
Reykjavík Selfoss Aðrir staðir
Bankastræti 7
(1849–1974)
Reykjavíkurapótek,
Thorvaldsenstræti 6
(1881–1960)
Edinborg eldri
(1800–1915)
Edinborg yngri
(1854–1915)
Amtmannshúsið,
Ingólfsstræti 9 (1879–1972)
Ingólfshvoll, á horni
Pósthússtrætis og Hafnar-
strætis (1902–1969)
Hótel Ísland, á horni
Aðalstrætis og Austurstrætis
(1823–1944)
Glasgow, Vesturgötu 5A
(1863–1903)
Siemenshús, Hafnarstræti
(1839–1974)
Austurstræti 9 (1900–1915)
Fjalakötturinn, Aðalstræti 8
(1750–1985)
Hverfisgata 29 (1903–1912)
Uppsalir, Aðalstræti 18
(1902–1969)
7 Gildandi deiliskipulag fjallar ekki um hvaða hús verða endurgerð en fram-
kvæmdaraðilar hafa svigrúm til að reisa byggingar sem samrýmast deiliskipu-
laginu. Taflan gefur því aðeins hugmynd um hvaða hús aðstandendur hafa
kynnt að gætu verið endurgerð í nýjum miðbæ. Í töflunni eru 27 hús nefnd.
Upphaflega var fyrirhugað að endurgera tvö hús frá Eyrarbakka í nýja miðbæn-
um. Frá því hefur verið fallið og eru þau því ekki skráð í töfluna. Til viðbótar
Hótel Björninn, Hafnarfirði
(1906–1966)
Fell, Hafnarstræti,
Ísafirði (1906–1946)
Hótel Þrastarlundur
(1930–1942)
Hótel Oddeyri, Strandgötu 1,
Akureyri (1904–1949)
Hótel Akureyri,
Aðalstræti 12 (1902–1955)
Hafnarstræti 100,
Akureyri (1903–1945)
Konungshúsið, Þingvöllum
(1907–1970)
Kaldaðarnes, Árnessýslu
(1882–2005)
Friðriksgáfa, Möðruvöllum
í Hörgárdal (1826–1874)
Miðaldadómkirkja,
Skálholti
Gamla mjólkurbúið
(1929–1956)
Höfn (1916–1965)
Landssímastöðin
(1930–1970)
Sigtún (1907–1946)