Saga


Saga - 2019, Síða 162

Saga - 2019, Síða 162
Skólaeftirlitið virðist hafa farið hægt af stað. Eins og landlæknir nefndi í skýrslum sínum þá þurftu menn að aðlagast hugmyndinni um eftirlit lækna með skólahaldi og skólabörnum.20 Átti það einnig við um skýrslur úr Skagafirði.21 Sumum þótti skorta leiðbeiningar og samræmingu á eftirlitinu.22 Guðmundur Hannesson, sem þá gegndi embætti landlæknis tímabundið, birti auglýsingu í Lögbirt - inga blaðinu um eftirlitið og hvernig því skyldi háttað.23 Í Heilbrigðis - skýrslum árið 1926 birtust einnig leiðbeiningar um skólaeftirlit eftir Guðmund. Þar var ítarlega farið yfir hvernig skólaeftirlit skyldi fara fram og hvað ætti að skoða. Þar var nefnt að í byrjun skólaárs skyldi heilsufarsbókum útbýtt til foreldra þeirra barna sem væru að hefja skólagöngu sína sem foreldrar ættu að fylla út og senda barnið með í skólann. Í skoðuninni sjálfri skyldu börnin skoðuð í fimm til tíu manna kynjaskiptum hópum þar sem börnin þyrftu að vera nakin við hluta skoðunarinnar. Barnið eigi að vera vegið og hæðarmælt ásamt því að vera tekið til ítarlegrar læknisskoðunar þar sem meðal annars eigi að hlusta á hjarta og lungu, skoða vaxtarlag, holdafar, hörundskvilla, hryggskekkju, hvort það sé til staðar eitlaþroti, skemmd ar tennur og lús eða nit í hári. Þá skrifar Guðmundur að skólaeftirlit geti verið bæði skemmtilegt og nytsamlegt þar sem læknar hafi tækifæri til að hafa góð áhrif á ungu kynslóðina og forða henni frá heilsutjóni. Í leiðbeiningunum er gert ráð fyrir að ekki aðeins séu börnin skoðuð heldur er einnig mælst til þess að læknar skoði kennara og heimilis menn þegar gerð sé læknisskoðun í far- andskólum og sjái um al þýðu fræðslu til dæmis um þrifnað og heil- brigðismál. Einnig skuli skólahúsnæðið skoðað með tilliti til hús- gagna, umgengni og þrifn aðar.24 Þrátt fyrir þetta framtak landlæknis var enn nokkur dráttur á skilum á skýrslum héraðslækna um skólaeftirlit til landlæknis. Það var ekki fyrr en árið 1936 að skýrslur bárust landlækni úr öllum héruðum.25 Landlæknir hafði nokkrar áhyggjur af stöðu mála. Í heil- brigðisskýrslu 1929 skrifaði hann: „Skólaskoðanir og eftirlit með linda björk og sólborg una160 20 Benedikt Tómasson, „Heilbrigðiseftirlit í skólum og kvillar skólabarna“, bls. 181. 21 Heilbrigðisskýrslur 1911–1920, bls. 77, 86, 137–138. 22 Benedikt Tómasson, „Heilbrigðiseftirlit í skólum og kvillar skólabarna“, bls. 176. 23 Sama heimild, bls. 177. 24 Heilbrigðisskýrslur 1926–1930. Samdar eftir skýrslum hjeraðslækna að tilhlutun heil- brigðisstjórnarinnar (Reykjavík: Fjelagsprentsmiðjan 1928), bls. 57–82. 25 Benedikt Tómasson, „Heilbrigðiseftirlit í skólum og kvillar skólabarna“, bls. 181.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.