Strandapósturinn - 01.06.2016, Side 55

Strandapósturinn - 01.06.2016, Side 55
53 andsvara tók Guðmundur Pétursson til máls og bauðst til að vinna að því að fá samkomusalinn3 á Djúpuvík til afnota fyrir félagið. Næst er minnst á húsnæði fyrir Eflingu í fundargerð þ. 31. okt. 1943: Framsaga. Jóhannes Pétursson4: Ræddi hann um vallarmálið og benti hann á, að þess væri mikil nauðsyn að félagið ætti einhvern samastað fyrir þá menn, sem áhuga höfðu fyrir íþróttum. En skammt fyrir ofan Djúpavík væri vallarstæði er heppilegt væri, enda væri Djúpavík aðal- miðstöð félagsins og þar væru allar skemmtanir haldnar. Þess vegna þarfnast félagið að fá yfirráð yfir honum: Keyptan eða leigðan. Næstur tók til máls: Alfreð Sæmundsson5 og var hann fyrrverandi ræðumanni alveg sammála. Friðrik Pétursson6 andmælti og benti á að fjárhagsástæður félagsins leyfðu ekki slík stórkaup. Alfreð Sæmundsson: Kvað það ekki koma til mála að völlurinn væri keyptur háu verði því allir vissu hvernig félagið stæði sig efnalega. Björn Ben.7: Hann kvað fundinum það fyrir bestu að einhver tillaga væri borin fram til samþykktar. … Jóhannes Pétursson: þakkaði hann fyrir að rætt hefði verið um framsöguna af áhuga og skilningi. Líka drap hann á að íþróttin væri ei að síður andleg þjálfun, sem líkamleg. … þá kom fundarstjóri [Magnús Ben.] með tillögu um að nefnd væri kosin til að hafa til meðferðar framkvæmd íþróttarvallarmálsins og var það sam- þykkt [með] öllum samhljóða atkvæðum. Þessir menn voru kosnir: Jó- hannes Pétursson hlaut 15 atkvæði, Magnús Ben.8 13 atk. og Alfreð Sæmundsson 13 atk. Og var það mál tekið út af dagskrá. 3 Þessi samkomusalur var á jarðhæð Kvennabraggans. 4 Jóhannes Pétursson var frá Reykjarfirði, seinna skólastjóri á Finnbogastöðum og síðar kennari í Reykjavík. 5 Alfreð Sæmundsson var frá Kambi, seinna smiður í Reykjavík. 6 Friðrik Pétursson var frá Reykjarfirði, seinna kennari í Vestmannaeyjum og síðar í Kópavogi. 7 Björn Benediktsson. Sonur Benedikts Benjamínssonar pósts. Síðar póstmaður í Reykjavík. 8 Magnús Benediktsson. Sonur Benedikts Benjamínssonar pósts. Síðar málara- meistari í Reykjavík.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.