Bændablaðið - 21.10.2021, Blaðsíða 33

Bændablaðið - 21.10.2021, Blaðsíða 33
Bændablaðið | Fimmtudagur 21. október 2021 33 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 STARTARAR gerðir dráttarvéla ÞAÐ TEKUR AÐEINS UM 30 SEK. AÐ SKIPTA UM POKA Paxxo Longopac flokkunarkerfið er byltingarkennd lausn í sjálfbærri flokkun. Paxxo er sænskur framleiðandi í fremstu röð á sínu sviði í heiminum. Nánari upplýsingar á www.paxxo.is SJÁLFBÆR FLOKKUN SORPS ER KRAFA OPIÐ ALLA VIRKA DAGA KL. 8–17 Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | 515 1100 | Austurvegi 69 | 800 Selfossi | 480 1306 | rekstrarland.is Tíndu stafafuruköngla og söfnuðu fyrir snjótroðara Skógræktarfélag Eyfirðinga safn- ar nú af kappi fyrir nýjum snjó- troðara en tæpar 6 milljónir króna eru komnar í söfnunarsjóðinn eftir að félagið fékk 2 milljónir króna úthlutað úr pokasjóði í liðinni viku. Troðarinn sem skógarmenn nyðra hafa augastað á kostar um 35 milljónir króna. Gamli troðar- inn sem þjónað hafði skíðagöngu- fólki dyggilega í áraraðir lagði upp laupana í fyrravor. Efnt var til fjáröflunarátaks á dögunum til að styrkja söfnun- ina, en hátt í 50 manns mættu með góða skapið í farteskinu í Laugalandsskóg á Þelamörk og söfnuðu stafafurukönglum. Áður en haldið var út í skóg fræddi Valgerður Jónsdóttir hjá Skógræktinni viðstadda um mis- munandi kvæmi stafafuru og hvernig þekkja má tveggja ára köngul. Eftir fræðsluna hélt fólk út í skóginn þar sem búið var að fella stöku tré en einnig var hægt að teygja sig upp í greinar og tína. Hópurinn náði um eitt hundrað kílóum af könglum, hreinsuðum og vel völdum. Um 200 þúsund krón- ur fást fyrir könglana sem leggjast beint inn á söfnunarreikning fyrir snjótroðara. Söfnuninni lýkur 22. febrúar 2022 og verður nú farið á fullt við að vekja athygli á málinu, m.a. biðlað til sveitarfélaga, fyrirtækja á svæðinu og sótti í ýmsa sjóði. /MÞÞ Góð mæting var í Laugalandsskóg en þar sem ekki allir komu alveg á sama tíma er heildartala á reiki – en á milli 40 og 50 manns mættu. Valgerður frá Skógræktinni fræðir um mismunandi kvæmi (uppruna) stafafuru og hvernig maður þekkir tveggja ára köngul frá öðrum. Klifrað eftir könglum. Afrakstur dagsins, 100 kg! Það er einn tíundi af því tonni sem Skógræktin þarf þetta árið. Aðalnúmer: 412 5300 | Söludeild: 412 5350 | Netfang: sala@limtrevirnet.is Söluskrifstofur: Lynghálsi 2, 110 Reykjavík | Borgarbraut 74, 310 Borgarnes Áratugareynsla við íslenskar aðstæður Stuttur afgreiðslutími og fjölbreytt úrval Uppsetning í boði á hurðum og viðbótarbúnaði Margir litir og fylgihlutir í boði Traustar bílskúrs- og iðnaðarhurðir frá Lindab og Krispol limtrevirnet.is FALLEGAR HURÐIR SEM ÞÚ GETUR TREYST skoðaðu úrvalið limtrevirnet.is SKÓGRÆKT&LANDGRÆÐSLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.