Bændablaðið - 21.10.2021, Blaðsíða 49

Bændablaðið - 21.10.2021, Blaðsíða 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 21. október 2021 49 Heklað sikk sakk teppi úr Drops Sky. Garnið er ekki bara mjúkt heldur líka einstaklega létt og lipurt. Drops Sky er á 30% afslætti í Handverkskúnst, www.garn.is, til og með 31. desember 2021. DROPS Design: Mynstur sk-126 Stærð: 106 cm á breidd og 143 cm á lengd. Garn: Drops Sky (fæst hjá Handverkskúnst) - 300 g litur nr 01, hvítur - 150 g litur nr 03, ljós beige - 150 g litur nr 18, daufbleikur - 150 g litur nr 19, múrsteinn Heklunál: 3,5 mm Heklfesta: 20 stuðlar = 10 cm. Rendur: Heklaðar eru 2 mynstureiningar með hverj- um lit. Litaröðin í teppinu á myndinni er þannig: hvítur, ljós beige, hvítur, múrsteinn, daufbleikur, hvítur, ljós beige, hvítur, múrsteinn, daufbleik- ur, hvítur. Uppskriftin: Heklið 228 loftlykkjur (þar með- taldar 3 loftlykkjur til að snúa við með), passið að hafa góðan slaka á þessum loftlykkjum. Heklið síðan eftir mynsturteikningum A.1, A.2 og A.3 þannig: Snúið við, heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni (þessar 3 lykkjur sem sleppt er teljast EKKI sem stuðull), heklið 1 stuðul í næstu 10 loftlykkjur (= A.1), *heklið 3 loft- lykkjur, heklið 1 stuðul í næstu 13 loftlykkjur, sleppið 3 loftlykkjum, heklið 1 stuðul í næstu 13 loftlykkjur (= A.2) *, heklið frá *-* alls 7 sinnum, heklið 3 loftlykkjur, heklið 1 stuðul í síðustu 11 loftlykkjur (= A.3). Haldið áfram að hekla eftir mynsturteikningum A.1 til A.3. Þegar heklaðar hafa verið 2 mynstu- reiningar af A.1 til A.3 á hæðina (=12 umferðir) er skipt um lit. Haldið áfram með A.1 til A.3 og rendur þar til allar rendurnar hafa verið heklaðar og teppið mælist ca 143 cm á hæðina. Klippið þráðinn og gangið frá endum. Heklað sikk sakk-teppi HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 2 5 9 6 3 7 7 6 1 1 4 5 4 3 6 7 7 6 9 5 9 1 6 5 2 4 Þyngst 1 7 6 9 3 9 7 5 1 2 4 3 5 1 2 7 3 5 6 3 6 1 2 7 8 8 7 1 2 5 9 5 6 8 1 6 1 4 2 2 3 3 5 6 2 4 1 6 9 7 1 7 9 8 2 6 8 1 9 4 5 2 6 7 8 1 3 7 9 5 4 1 6 3 Hundar og hestar FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Saga Pála er mikil íþróttastelpa, með mikið keppnisskap og alltaf í góðu skapi. Nafn: Saga Pála Guðjónsdóttir. Aldur: 9 ára. Stjörnumerki: Sporðdreki. Búseta: Mosfellsbær. Skóli: Krikaskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar og hestar. Uppáhaldsmatur: Sushi. Uppáhaldshljómsveit: J.Bieber. Uppáhaldskvikmynd: High school musical. Fyrsta minning þín? Spila fótbolta. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Spila fótbolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Atvinnumaður í fót- bolta og fótboltaþjálfari. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Hlaupa yfir umferðargötu. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Keppti með eldri flokki, 5. flokki. Næst » Ég skora á Óskar Sveinsson að svara næst. Dvergaband fæst í Uppspuna s. 846-7199 • uppspuni.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.