Bændablaðið - 21.10.2021, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 21.10.2021, Blaðsíða 29
Bændablaðið | Fimmtudagur 21. október 2021 29 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI Fjölplógar í stærðum frá 1.35m til 4.0m Verð1.290.000 kr. án/vsk Plógur á mynd: 3.3m með 3p festingu og stjórnborði Vesturhrauni 3, 210 Garðabæ | Austurvegi 69, 800 Selfossi Sími 480 0000 | sala@aflvelar.is | aflvelar.is Þessi staður verður algjör perla „Þetta var mjög stórt verkefni og líka mjög skemmtilegt,“ segir Jón Heiðar Rúnarsson, sem rekur félagið Skógarmenn, en hann hafði for- göngu um að hóa saman „landsliði“ í skógarhöggi til að fella tré í Vaðlareit. „Þetta er heilmikið samfélagsverkefni, ávinningur fyrir íbúa hér um slóðir verður mikill, skógurinn opnast fyrir almenning sem á án efa eftir að eiga hér gæðastundir í framtíðinni.“ Hann segir að undirtektir meðal skógarhöggsmanna landsins þegar óskað var eftir framlagi þeirra hafi verið góðar og margir sem endilega vildu vera með. Skógarhöggsmenn koma víða að af landinu, eða á svæði frá Reykjavík, norður um og allt austur til Egilsstaða. „Við komum af stóru svæði og þegar mest var mættu 11 í skógarhöggið.“ Voru menn dreifðir um allan reit, sumir byrjuðu nyrst og aðrir syðst og eins var hópur fyrir miðjum skógi og fyrirkomulagið þannig að tveir og tveir unnu saman og komu á móti öðrum hóp. Jón Heiðar segir að skógurinn sé býsna fjölbreyttur, stundum farið um birkikjarr og þá þurfi einnig að eiga við stærðarinnar greni- og furutré inn á milli. „Við vorum að fást við alls konar tré á leiðinni gegnum skóginn,“ segir hann. „Þegar þessi stígur verður tilbúinn er ég sannfærður um að þetta svæði verði algjör perla, það verða góðir áningarstaðir inn á milli með góðu útsýni þannig að það verður eftirsóknarvert að koma hér og eiga gæðastundir. Fólk mun sækja mikið hingað, held ég, í heilsubótargöngur, til hjólreiða og til að njóta útsýnis.“ /MÞÞ Jón Heiðar Rúnarsson hjá Skógarmönnum vann ásamt fleirum við að fella tré í Vaðlareit þar sem leggja á göngu- og hjólastíg. Mynd / MÞÞ Johan Holst á Silfrastöðum í Skagafirði er einn reyndasti skógarhöggsmaður landsins. Hann er frá Noregi en hefur búið á Íslandi í áraraðir. Segja má að hann sé hokinn af reynslu þegar kemur að skógarhöggi. Mynd / Jón Heiðar Rúnarsson Greinilegur lífsþróttur í birkiplöntu sem stóð á klapparholti sem rutt var. Mynd / Ingólfur Jóhannsson Varahlu�r i VOLVO Vinnutæki Jón Heiðar Rúnarsson hjá Skógar- mönnum á spjalli við Ingólf Jó- hannsson, framkvæmdastjóra Skóg- ræktarfélags Eyfirðinga. Mynd / MÞÞ Jakob Wayne og Lucas Desroches komu frá Reykjavík til að taka þátt í verkefninu fyrir norðan. Mynd / MÞÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.