Bændablaðið - 21.10.2021, Blaðsíða 39

Bændablaðið - 21.10.2021, Blaðsíða 39
Bændablaðið | Fimmtudagur 21. október 2021 39 vart öllum riðustofnum sem til eru á Íslandi. Til þessa hafa þessir íslensku stofnarnir aldrei verið greindir en þetta er á dagskrá núna í samhengi við rannsóknina miklu. Meira í næstu tölublöðum Í næsta tölublaði Bændablaðsins mun ég útskýra nánar hlutverk erfðaefnis í samhengi við næmi fyrir riðusmiti og hvernig vernd- andi arfgerðir eru lykilatriði í að útrýma sjúkdómnum í mörgum Evrópulöndum. Aðgerðir í baráttu við riðu, annars vegar í Evrópu og hins vegar á Íslandi, verða bornar saman; hér er um grundvallar- mun að ræða. Í þarnæsta tölublaði verður loks rannsókninni miklu lýst nánar og fyrstu niðurstöðunum hennar. Karólína Elísabetardóttir, Hvammshlíð 1986, 2004 2006 2004 1989, 2007, 2018 1988 (89?), 2008, 2019 2009 2015 1980 (77?), 2015 1987, 2016 2016 1987 vg riðu í Brautarholti, 2020 2020 2020 (Hjörðin í Brekkukoti) 2020 1982, 2000 2020 2002 20061999, 2021 1996, 2015 1987 1984 1988 2020 1983, 2002 1985 1991 1987 1987 1987 1986 1986 1986 1996 1983 (1987?) 1986 1991, 2021 1984 1987 1987 1986 1975, 1988 1978 1988, 1993 1988?, 1993? 1978 (1979?) 1989 1995 1993 1986 1982 1982 1981 1983 1990 1981 1991 1991 1991 1991 1982 1991 1981 um 1970, 1981 1991 1981 1986 1986 1988? 1987 1981 1981 1987 Þórormstunga Urriðaá Syðri-Urriðaá 2003 2003 2007 1976 1987 1980 1987 1987 1987 1987 Scrapie nie festgestellt kein Scrapie außer evtl. vor 1957 (evtl.) Scrapie früher, verschwand ohne „Gesamtkeulung“ Scrapie*, Gesamtkeulung; oder: Scrapie ohne Keulung (vor 1985) Keulung von Nachbarherden: ohne Scrapie evtl. Scrapie 2. Keulung nach Wiederausbruch 3. Keulung nach Wiederausbruch seit vielen Jahrzehnten keine Schafzucht Situation unbekannt Schafzucht nach Keulung eingestellt zur Zeit keine Schafe * Vieles deutet darauf hin, dass nicht in allen Fällen wirklich Scrapie vorlag (Gründe sind z. B. unsachgemäße Vorgehens- weise im Schlachthaus; zudem war zeitweise politischer Wille, die Schafzahl zu verringern, und „Scrapie“ ein Instrument dazu) 1988 1986 1985 1991 1983 1983 1982 1955, 1981 1987 1988 1986 1988 1986 19851983 1986 1988, 1993 1989 1995 1990 1990 aldrei staðfest riða ekki riða nema kannski fyrir 1957 (etv.) riða áður fyrr, hvarf án heildarniðurskurðs riða*, skorið niður; eða: riða án niðurskurðs (fyrir 1985) ekki riða en skorið með; etv. riða, skorið með skorið niður tvisvar skorið niður þrisvar eða þekktur „riðubær“ enginn fjárbúskapur í mörg áratug staða óþekkt sauðfjárbúskapi hætt eftir niðurskurð ekkert fé í dag *Ath: Margt bendir til þess að ekki í öllum tilfellum var um riðu að ræða (ástæður eru t.d. ónákvæm vinnubrögð í sláturhúsum; einnig um tíma pólitisk stefna að fækka fé, „riða“ nýtt sér til þess) 5 km Riðutilfelli á Norðurlandi vestra uppkast; ath: kortagrunnur eru atlaskort frá 1985-1990 Scrapievorkommen in Nordwest-Island Entwurf; Kartengrundlage von 1985-1990 1987 1988 1981 Hegranes: samkvæmt grein í Frey búnaðarblaði kom riða upp um 1965 en hvarf með niðurskurð vg. garnaveiki stuttu á eftir og hefur ekki komið aftur eftir það; en það var ekki hægt að fá staðfestingu varðandi riðutilfelli í samtali við eldri íbúa Hegraness um 1960 síðast 1964 Akrahreppur: riða mjög útbreidd fyrir fjárskipti 1952/53, kom upp aftur á einstökum bæjum, horfin eftir 1980. 1977 1978 1978 1980 1979, 1986 1979 1985 2003 1994 1980 1988 1983 1995 (?), 2009 1987, 1995 1984 1979, 1986 1994, 1998 1983 1996 1984 1984 í 8 hjörðum 1983–1987 1983 Líklega hvergi riða á bæjunum austan/sunnan við Hámunda- staðafjallið nema á Möðruvöllum, á Hauganesi og á Hesjuvöllum (rétt vestan við Akureyri) 1986 Skorið niður í öllum Svarfaðardal 1988, einnig á riðulausum búum 1983 1983 1978 1983 1982 x x x xx 1957 1977 1984 1994 1983 1982 1993 1984 1971 1980 1998 1981 1986 1989 1986 1983 1989 1980 1989 1979 1984 1993 1984 1990 1983 1994 1990, 94 Ytri- 1987 x 1971 1996 1989 1984 1995 1992 1995 1985 1998 2005 1988 1987 1979 1990 1992 1981 1989, 1998 1989 x 1962 1979 1985 1980, 87 1983 1985 x x 1988 1989 1988 1994 1987 1993 1993 1989 1991 1984 1982 2000 1987 1989 1987 1983 um 1965, bara 1 kind x 1996 1990 Vesturhlíð x x x athuga betur Bakkahjörðin var í Húsey þegar riða kom upp (gult); nýja hjörðin hefur verið á Bakka (grænt,) 1986, 2004 2006 2004 1989, 2007, 2018 1988 (89?), 2008, 2019 2009 2015 1980 (77?), 2015 1987, 2016 2016 1987 vg riðu í Brautarholti, 2020 2020 2020 (Hjörðin í Brekkukoti) 2020 1982, 2000 2020 2002 20061999, 2021 1996, 2015 1987 1984 1988 2020 1983, 2002 1985 1991 1987 1987 1987 1986 1986 1986 1996 1983 (1987?) 1986 1991, 2021 1984 1987 1987 1986 1975, 1988 1978 1988, 1993 1988?, 1993? 1978 (1979?) 1989 1995 1993 1986 1982 1982 1981 1983 1990 1981 1991 1991 1991 1991 1982 1991 1981 um 1970, 1981 1991 1981 1986 1986 1988? 1987 1981 1981 1987 Þórormstunga Urriðaá Syðri-Urriðaá 2003 2003 2007 1976 1987 1980 1987 1987 1987 1987 Scrapie nie festgestellt kein Scrapie außer evtl. vor 1957 (evtl.) Scrapie früher, verschwand ohne „Gesamtkeulung“ Scrapie*, Gesamtkeulung; oder: Scrapie ohne Keulung (vor 1985) Keulung von Nachbarherden: ohne Scrapie evtl. Scrapie 2. Keulung nach Wiederausbruch 3. Keulung nach Wiederausbruch seit vielen Jahrzehnten keine Schafzucht Situation unbekannt Schafzucht nach Keulung eingestellt zur Zeit keine Schafe * Vieles deutet darauf hin, dass nicht in allen Fällen wirklich Scrapie vorlag (Gründe sind z. B. unsachgemäße Vorgehens- weise im Schlachthaus; zudem war zeitweise politischer Wille, die Schafzahl zu verringern, und „Scrapie“ ein Instrument dazu) 1988 1986 1985 1991 1983 1983 1982 1955, 1981 1987 1988 1986 1988 1986 19851983 1986 1988, 1993 1989 1995 1990 1990 aldrei staðfest riða ekki riða nema kannski fyrir 1957 (etv.) riða áður fyrr, hvarf án heildarniðurskurðs riða*, skorið niður; eða: riða án niðurskurðs (fyrir 1985) ekki riða en skorið með; etv. riða, skorið með skorið niður tvisvar skorið niður þrisvar eða þekktur „riðubær“ enginn fjárbúskapur í mörg áratug staða óþekkt sauðfjárbúskapi hætt eftir niðurskurð ekkert fé í dag *Ath: Margt bendir til þess að ekki í öllum tilfellum var um riðu að ræða (ástæður eru t.d. ónákvæm vinnubrögð í sláturhúsum; einnig um tíma pólitisk stefna að fækka fé, „riða“ nýtt sér til þess) 5 km Riðutilfelli á Norðurlandi vestra uppkast; ath: kortagrunnur eru atlaskort frá 1985-1990 Scrapievorkommen in Nordwest-Island Entwurf; Kartengrundlage von 1985-1990 1987 1988 1981 Hegranes: samkvæmt grein í Frey búnaðarblaði kom riða upp um 1965 en hvarf með niðurskurð vg. garnaveiki stuttu á eftir og hefur ekki komið aftur eftir það; en það var ekki hægt að fá staðfestingu varðandi riðutilfelli í samtali við eldri íbúa Hegraness um 1960 síðast 1964 Akrahreppur: riða mjög útbreidd fyrir fjárskipti 1952/53, kom upp aftur á einstökum bæjum, horfin eftir 1980. 1977 1978 1978 1980 1979, 1986 1979 1985 2003 1994 1980 1988 1983 1995 (?), 2009 1987, 1995 1984 1979, 1986 1994, 1998 1983 1996 1984 1984 í 8 hjörðum 1983–1987 1983 Líklega hvergi riða á bæjunum austan/sunnan við Hámunda- staðafjallið nema á Möðruvöllum, á Hauganesi og á Hesjuvöllum (rétt vestan við Akureyri) 1986 Skorið niður í öllum Svarfaðardal 1988, einnig á riðulausum búum 1983 1983 1978 1983 1982 x x x xx 1957 1977 1984 1994 1983 1982 1993 1984 1971 1980 1998 1981 1986 1989 1986 1983 1989 1980 1989 1979 1984 1993 1984 1990 1983 1994 1990, 94 Ytri- 1987 x 1971 1996 1989 1984 1995 1992 1995 1985 1998 2005 1988 1987 1979 1990 1992 1981 1989, 1998 1989 x 1962 1979 1985 1980, 87 1983 1985 x x 1988 1989 1988 1994 1987 1993 1993 1989 1991 1984 1982 2000 1987 1989 1987 1983 um 1965, bara 1 kind x 1996 1990 Vesturhlíð x x x athuga betur Bakkahjörðin var í Húsey þegar riða kom upp (gult); nýja hjörðin hefur verið á Bakka (grænt,) Riða á Norðurlandi vestra - sýnishorn (kortagrunnur frá 1983-1990!) Fyrsti hluti rannsóknarinnar snérist um það að finna áhugaverðar hjarðir þar sem spennandi arfgerðir gætu leynst og einnig til að fá yfirlit yfir dæmigerða „arfgerðasamsetningu“ og mögulegan mismun á milli svæða eða „hjarða“. Þess vegna er verið að setja upp yfirlitskort yfir öll þekkt riðutilfelli og að sama skapi þá bæi þar sem aldrei hefur komið upp riða, til að byrja með á upp- hafssvæði riðunnar. Heimildir fyrir síðastnefnda yfirlitskortið voru skýrslur frá MAST, rit Sigtryggs Björnssonar (Varmahlíð) um riðu í Skagafirði, ýmsar greinar í búnaðarblaðinu Frey og ekki síst upplýsingar frá bændum á svæðinu. Upplýsingarnar eru oft misvísandi, sérstaklega hvað eldri tilfelli varðar. Þess vegna hvetur Karólína alla lesendur að hafa samband við sig ef þeir finna eitthvað sem þyrfti að breyta. Sérstak- lega væri gott að fá upplýsingar um bláu punktana – hefur nokkurn tímann (jafnvel fyrir löngu síðan) komið upp riða þar eða er hægt að merkja þá græna? (Til að hafa samband sjá kassann „Áhugaverðar hjarðir“.) Kortið í heildinni yfir Norðurland vestra/austanverðan Eyjafjörð er hægt að hala niður hér: www.tinyurl.com/ridukort Áhugaverðar hjarðir – ábendingar vel þegnar Framundan er umfangsmikil sýnataka til að greina arfgerðir um landið allt og finna fleiri einstaklinga með “efnilegar” arfgerðir. Við erum þegar komin með lista áhugaverðra hjarða en allar bendingar eru vel þegnar. Við erum sérstaklega að leita eftir eftirfarandi bæjum/hjörðum: • riða hefur komið upp allt í kring en aldrei á viðkomandi bæ – eða • riða kom upp í gamla daga en hvarf seinna eða/og • sérstaklega gamall stofn, lítil eða engin áhrif frá sæðingum eða kaupafé, bæði á riðu- svæðum og riðulausum svæðum Jafnvel það sem telst kannski lítið spennandi út frá sjónarhorni nútíma sauðfjárræktar gæti verið mikilvæg uppspretta alvöru verndandi arfgerða. Allar upplýsingar teljast auðvitað sem trúnað- armál sé þess óskað. Það má hafa samband í Facebook-skilaboðum (Karólína í Hvammshlíð), hringja í 865 8107 eða senda Eyþóri tölvupóst á netfangið ee@rml.is. Arfgerðargreining/raðgreining – riðugreining Oft er ruglað saman orðum í samhengi við ákveðnar rannsóknaraðgerðir. Riðugreining = skoða heilann eða eitla úr dauðri kind til að finna út hvort hún hafi verið með riðuveiki. Arfgerðargreining = nota frumur úr kind (sem er oftast lífandi) til að finna út hvaða arfgerð hún er með í príonpróteini; oftast er hér átt við staðalarfgerðagreiningu þar sem eingöngu 2 til 3 sæti í príonróteíninu eru skoðuð, nýjar verndandi arfgerðir finnst á þennan hátt ekki. Raðgreining = nota sömu frumur til að athuga (í þessu tilfelli) allt príonprótein kindarinnar; þá sjást öll sæti og allar arfgerðir, líka þær sem hafa ekki þekkst áður. Meira um arfgerðir, sæti og greiningaraðferðir í næsta hluta greinaraðarinnar. Rannsóknin mikla í hnotskurn Hugmyndin að rannsókninni leit dagsins ljós í Hvammshlíð snemma í vor – að finna nýj- ar verndandi arfgerðir til að byggja upp riðuþolinn sauðfjárstofn sem langvarandi lausn í vandamálinu. Karólína var svo heppin að rekast þá á þýsku riðusérfræðingana próf. dr. Gesine Lühken (Justus-Liebig-háskóla í Giessen) og dr. Christine Fast (FLI – miðstöð til greiningar príonsjúkdóma) sem sýndu hugmyndinni strax mikinn áhuga. Konurnar þrjár ásamt dýralæknunum Stefáni Friðrikssyni og Axel Kárasyni sóttu um styrk fyrir umfangsmikla rannsókn sem Fagráðið í sauðfjárrækt tók mjög vel. Í framhaldinu var tekið upp samstarf við Eyþór Einarsson/RML, Stefaníu Þorgeirsdóttur/Keldum og Vilhjálm Svansson/ Keldum sem höfðu sett upp verkefni til að finna verndandi arfgerðina ARR. Rannsóknin fór í gang í lok maí. Fyrstu niðurstöður lofa góðu og rannsóknarhópurinn sam- anstendur núna úr sérfræðingum frá Þýskalandi, Englandi, Ítalíu, Frakklandi og Íslandi sem vinna af fullum krafti að þessum nýju lausnum. Meira um rannsóknina í síðari hlutanum greinaraðarinnar. Smitefnið varðveitist lengi í jarðveg- inum – jarðhreyfingar geta koma því upp aftur. Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 HAUGHRÆRUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.