Bændablaðið - 21.10.2021, Blaðsíða 37

Bændablaðið - 21.10.2021, Blaðsíða 37
Bændablaðið | Fimmtudagur 21. október 2021 37 LÍF&STARF RAFGEYMAR Græjurnar þurfa að komast í gang! Rafgeymar í allar gerðir farartækja Sendum um land allt NÝTT: Vefverslun www.skorri.is Skorri ehf • Bíldshöfði 12 • 110 Rvk • 577-1515 • skorri.is Næsta blað kemur út 4. nóvember STARFSMAÐUR TÖLVUÞJÓNUSTU Landbúnaðarháskóli Íslands óskar eftir einstaklingi í fullt starf við tölvuþjónustu á Hvanneyri. HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ • Uppsetning og uppfærsla á tölvum starfsmanna og nemenda • Viðhald og eftirlit með tölvum og hugbúnaði skólans • Aðstoð við starfsmenn og nemendur • Önnur tilfallandi verkefni HÆFNISKRÖFUR • Menntun sem nýtist í starfi • Góð þekking og reynsla af tölvuvinnslu og Microsoft hugbúnaði skilyrði • Þekking á kennslukerfum s.s. Uglu og Canvas æskileg • Þekking á Microsoft AD og rekstri netkerfa æskileg • Góð þjónustulund, frumkvæði og samskiptahæfni skilyrði FREKARI UPPLÝSINGAR UM STARFIÐ Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahags- ráðherra og Sameyki hafa gert. Starfshlutfall er 100%. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 4. NÓVEMBER 2021 Nánari upplýsingar veitir Guðjón Helgi Þorvaldsson - gudjon@lbhi.is Guðmunda Smáradóttir - gudmunda@lbhi.is - 433 5000 Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Nánar á lbhi.is/storf LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS LBHI.IS | 433 5000 Síðasti báturinn úr rekavið Nýr safngripur hefur bæst við safnasvæði Byggðasafnsins í Húnaþingi vestra þegar báturinn Örkin var sett þar niður. Báturinn er í eigu Guðjóns Kristinssonar frá Dröngum en smíðaður af föður hans, Kristni Jónssyni í fjárhúsunum á Seljanesi. Hann lauk við smíði bátsins árið 1981. Um er að ræða merkilegan bát að því er fram kemur á vefsíðu Húnaþings vestra þar sem sagt er frá þessu. Örkin mun samkvæmt bestu heimildum vera síðasti báturinn sem smíðaður var úr rekavið. Örkin var síðast gerð út á handfæri og reyndist gott og farsælt aflaskip. Guðjón hefur lánað safninu bát- inn og mun Örkin ugglaust draga að sér athygli vegfarenda og gesta safnsins. Benjamín safnvörður tók vel á móti Örkinni enda gjörkunnug- ur hverju borði og saum í handaverki föður hans. /MÞÞ Feðgarnir Kristinn Jónsson og Benjamín Kristinsson við bátinn með 40 ára millibili. KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is LOFTPRESSUR Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI Gerðu kröfur - hafðu samband við Gunnar í síma 590 5135 og kynntu þér þína möguleika. Við bjóðum upp á allar stærðir og gerðir af Ingersoll Rand loftpressum. Mjög hjóðlátar og einfaldar í viðhaldi. Bjóðum upp á þjónustusamninga og leggjum mikla áherslu á að veita góða viðgerðar- og varahlutaþjónustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.