Bændablaðið - 21.10.2021, Side 37

Bændablaðið - 21.10.2021, Side 37
Bændablaðið | Fimmtudagur 21. október 2021 37 LÍF&STARF RAFGEYMAR Græjurnar þurfa að komast í gang! Rafgeymar í allar gerðir farartækja Sendum um land allt NÝTT: Vefverslun www.skorri.is Skorri ehf • Bíldshöfði 12 • 110 Rvk • 577-1515 • skorri.is Næsta blað kemur út 4. nóvember STARFSMAÐUR TÖLVUÞJÓNUSTU Landbúnaðarháskóli Íslands óskar eftir einstaklingi í fullt starf við tölvuþjónustu á Hvanneyri. HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ • Uppsetning og uppfærsla á tölvum starfsmanna og nemenda • Viðhald og eftirlit með tölvum og hugbúnaði skólans • Aðstoð við starfsmenn og nemendur • Önnur tilfallandi verkefni HÆFNISKRÖFUR • Menntun sem nýtist í starfi • Góð þekking og reynsla af tölvuvinnslu og Microsoft hugbúnaði skilyrði • Þekking á kennslukerfum s.s. Uglu og Canvas æskileg • Þekking á Microsoft AD og rekstri netkerfa æskileg • Góð þjónustulund, frumkvæði og samskiptahæfni skilyrði FREKARI UPPLÝSINGAR UM STARFIÐ Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahags- ráðherra og Sameyki hafa gert. Starfshlutfall er 100%. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 4. NÓVEMBER 2021 Nánari upplýsingar veitir Guðjón Helgi Þorvaldsson - gudjon@lbhi.is Guðmunda Smáradóttir - gudmunda@lbhi.is - 433 5000 Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Nánar á lbhi.is/storf LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS LBHI.IS | 433 5000 Síðasti báturinn úr rekavið Nýr safngripur hefur bæst við safnasvæði Byggðasafnsins í Húnaþingi vestra þegar báturinn Örkin var sett þar niður. Báturinn er í eigu Guðjóns Kristinssonar frá Dröngum en smíðaður af föður hans, Kristni Jónssyni í fjárhúsunum á Seljanesi. Hann lauk við smíði bátsins árið 1981. Um er að ræða merkilegan bát að því er fram kemur á vefsíðu Húnaþings vestra þar sem sagt er frá þessu. Örkin mun samkvæmt bestu heimildum vera síðasti báturinn sem smíðaður var úr rekavið. Örkin var síðast gerð út á handfæri og reyndist gott og farsælt aflaskip. Guðjón hefur lánað safninu bát- inn og mun Örkin ugglaust draga að sér athygli vegfarenda og gesta safnsins. Benjamín safnvörður tók vel á móti Örkinni enda gjörkunnug- ur hverju borði og saum í handaverki föður hans. /MÞÞ Feðgarnir Kristinn Jónsson og Benjamín Kristinsson við bátinn með 40 ára millibili. KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is LOFTPRESSUR Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI Gerðu kröfur - hafðu samband við Gunnar í síma 590 5135 og kynntu þér þína möguleika. Við bjóðum upp á allar stærðir og gerðir af Ingersoll Rand loftpressum. Mjög hjóðlátar og einfaldar í viðhaldi. Bjóðum upp á þjónustusamninga og leggjum mikla áherslu á að veita góða viðgerðar- og varahlutaþjónustu.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.