Bændablaðið - 21.10.2021, Síða 49

Bændablaðið - 21.10.2021, Síða 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 21. október 2021 49 Heklað sikk sakk teppi úr Drops Sky. Garnið er ekki bara mjúkt heldur líka einstaklega létt og lipurt. Drops Sky er á 30% afslætti í Handverkskúnst, www.garn.is, til og með 31. desember 2021. DROPS Design: Mynstur sk-126 Stærð: 106 cm á breidd og 143 cm á lengd. Garn: Drops Sky (fæst hjá Handverkskúnst) - 300 g litur nr 01, hvítur - 150 g litur nr 03, ljós beige - 150 g litur nr 18, daufbleikur - 150 g litur nr 19, múrsteinn Heklunál: 3,5 mm Heklfesta: 20 stuðlar = 10 cm. Rendur: Heklaðar eru 2 mynstureiningar með hverj- um lit. Litaröðin í teppinu á myndinni er þannig: hvítur, ljós beige, hvítur, múrsteinn, daufbleikur, hvítur, ljós beige, hvítur, múrsteinn, daufbleik- ur, hvítur. Uppskriftin: Heklið 228 loftlykkjur (þar með- taldar 3 loftlykkjur til að snúa við með), passið að hafa góðan slaka á þessum loftlykkjum. Heklið síðan eftir mynsturteikningum A.1, A.2 og A.3 þannig: Snúið við, heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni (þessar 3 lykkjur sem sleppt er teljast EKKI sem stuðull), heklið 1 stuðul í næstu 10 loftlykkjur (= A.1), *heklið 3 loft- lykkjur, heklið 1 stuðul í næstu 13 loftlykkjur, sleppið 3 loftlykkjum, heklið 1 stuðul í næstu 13 loftlykkjur (= A.2) *, heklið frá *-* alls 7 sinnum, heklið 3 loftlykkjur, heklið 1 stuðul í síðustu 11 loftlykkjur (= A.3). Haldið áfram að hekla eftir mynsturteikningum A.1 til A.3. Þegar heklaðar hafa verið 2 mynstu- reiningar af A.1 til A.3 á hæðina (=12 umferðir) er skipt um lit. Haldið áfram með A.1 til A.3 og rendur þar til allar rendurnar hafa verið heklaðar og teppið mælist ca 143 cm á hæðina. Klippið þráðinn og gangið frá endum. Heklað sikk sakk-teppi HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 2 5 9 6 3 7 7 6 1 1 4 5 4 3 6 7 7 6 9 5 9 1 6 5 2 4 Þyngst 1 7 6 9 3 9 7 5 1 2 4 3 5 1 2 7 3 5 6 3 6 1 2 7 8 8 7 1 2 5 9 5 6 8 1 6 1 4 2 2 3 3 5 6 2 4 1 6 9 7 1 7 9 8 2 6 8 1 9 4 5 2 6 7 8 1 3 7 9 5 4 1 6 3 Hundar og hestar FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Saga Pála er mikil íþróttastelpa, með mikið keppnisskap og alltaf í góðu skapi. Nafn: Saga Pála Guðjónsdóttir. Aldur: 9 ára. Stjörnumerki: Sporðdreki. Búseta: Mosfellsbær. Skóli: Krikaskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar og hestar. Uppáhaldsmatur: Sushi. Uppáhaldshljómsveit: J.Bieber. Uppáhaldskvikmynd: High school musical. Fyrsta minning þín? Spila fótbolta. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Spila fótbolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Atvinnumaður í fót- bolta og fótboltaþjálfari. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Hlaupa yfir umferðargötu. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Keppti með eldri flokki, 5. flokki. Næst » Ég skora á Óskar Sveinsson að svara næst. Dvergaband fæst í Uppspuna s. 846-7199 • uppspuni.is

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.