Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Síða 44

Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Síða 44
VINNINGASKRÁ Byggingarhappdrættis Sjálfsbjargar, 6. júlí 1970. 1. Bifreið: Consul Cortina, kr. 250.000,00, nr. 21285. 2. Heimilistæki frá „Heimilistæki" s.f., kr. 25.000.00, nr. 34080. 3. Mallorcaferð fyrir einn með Sunnu, kr. 15.000.00, nr. 31532. 4. —8. Vöruúttekt hjá „Sportval" eða „Heim- ilistæki“ s.f. (hver á kr. 5.000.00), nr. 10904 — 25172 — 31082 — 36161 — 38885. 9.—14. Carmen-rúllur (hver á kr. 2.599.00), nr. 4915 — 13656 — 14162 — 23688 —• 24285 — 35444. 15.—24. Kodak Instamatic 233 (hver á kr. 2.418.00), nr. 2512 — 4743 — 9608 — 11037 — 25344 — 27454 — 30298 — 31777 — 34973 — 38886. 25.—39. Vöruúttekt hjá „Sportval“ (hver á kr. 2.000.00), nr. 197 — 5910 — 11100 — 11554 — 15975 — 19592 — 22902 — 23001 — 25111 — 25513 — 29549 — 31031 — 33620 — 38243 — 39210. 40.—54. Kodak Instamatic 133 (hver á kr. 1.554.00), nr. 2814 — 3082 — 15540 — 15986 — 15987 — 15988 — 19589 — 22348 — 22600 — 24007 — 25396 — 26719 — 28785 — 31092 — 31897. 55.—69. Bækur frá Leiftri h.f. (hver á kr. 1.000.00), nr. 1630 — 4175 — 4761 — 7508 — 15726 — 15806 — 18228 — 20978 — 22765 — 26623 — 28530 — 30279 — 30282 — 31812 — 32173. 70.—84. Vöruúttekt hjá „Sportval" (hver á kr. 1000,00), nr. 1422 — 2828 — 3208 — 4868 — 4927 — 12095 — 13016 — 15674 — 16856 — 20479 — 24259 — 24533 — 25071 — 28307 — 29851. 85.—100. Vöruúttekt hjá „Heimilistæki“ s.f. (hver á kr. 1.000), nr. 1766 — 2667 — 3062 —6404 — 8263 — 10932 — 12294 — 12322 — 16706 — 20192 — 21537 — 30228 — 32215 — 32394 — 342C0 — 39746. Samtals 100 vinningar að vcrðmæti kr. 461.021,00. Vinningshafar vitji vinninga á skrifstofu Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, Lauga- vegi 120, 3. hæð, sími 25388. SJÁLFSBJÖRG — landssamband fatlaðra. Hvar eru fuglar...? í síðasta blaði fórum við af stað með stafaþraut, þar sem finna átti nöfn höfuð- borga Evrópu. Þátttaka varð svo geysi- lega mikil, að ritnefndin fór öll að safna frímerkjum. Það þarf víst ekki að taka það fram, að lausnirnar voru flestar rétt- ar, svo að draga varð um, hverjir hreppa skyldu vinningana. Nú fáið þið aðra þraut, og í þetta sinn á að kanna kunnáttu ykkar í náttúrufræði. Þar sem útvarpið er búið að láta flesta fugla íslands syngja fyrir ykkur með há- degismatnum, höfum við falið hér nöfn á 25 íslenzkum fuglum. Og þá er víst bezt að setja upp réttu gleraugun og leita nú ekki langt yfir skammt. Sendið lausnir merktar: SJÁLFSBJÖRG — Pósthólf 813. Reykjavík (Stagaþraut). Fyrir 1. nóvember. Svo drögum við út réttum lausnum, en verðlaunin eru þrír myndarlegir konfekt- kassar. 44 SJÁLFSBJÖRG

x

Sjálfsbjörg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.