Fréttablaðið - 14.05.2022, Side 35

Fréttablaðið - 14.05.2022, Side 35
performans. Höllin tók við sér í okkar lagi og ég bara ímyndaði mér og mér fannst ég bara finna einhvern veginn að Evrópa hefði svarað þessu lagi vel.“ Gísli Marteinn segist hafa séð svona augnablik í Eurovision og nefnir Olsen-bræður sem dæmi. „Þeim hafði hvergi neins staðar verið spáð nálægt því að sigra. Svo bara gerist eitthvað í f lutningnum, því þótt þetta sé risastór sjónvarps- þáttur þá eru þetta, þegar upp er staðið, bara listamenn á sviði að syngja í míkrófón og annað hvort tekst þeim vel upp eða ekki. Og stundum bara gerist eitthvað. Ein- hverjir töfrar.“ Eurovisionpólítíkin skemmtileg Eurovion er ekki einfalt fyrirbæri. „Þú getur bæði tekið stóru myndina og sagt bara þetta er merkilegasti menningarviðburður í Evrópu en þú getur líka tekið minni myndina og sagt, þetta er sjónvarpsþáttur. Hvort tveggja er rétt.“ Í eðli sínu er þetta náttúrlega bara sjónvarps- þáttur sem byrjaði meira að segja bara sem útvarpsþáttur en hefur vaxið yfir í eitthvað annað. Núna endurspeglast í hverri keppni, á hverju einasta ári, eitthvað sem er að gerast í álfunni. Armenía og Aserbaísjan gefa hvort öðru aldrei stig, áhugafólk um Eurovision veit mjög vel um deilurnar milli þessara tveggja landa og betur en flestir Evr- ópubúar. Aðdáendur Eurovision vita vel hvar stór hluti Albana býr því það sést á því hvernig er kosið. Gísli nefnir líka mikla pólitík í kringum Írland og Norður-Írland. „Írar senda mjög oft Norður-Íra í Eurovision, sem eru náttúrlega bara Bretar sem eru líka að keppa. Þannig að það er hægt að fara mjög djúpt í pólitíkina í Eurovision. Mér finnst það skemmtilegt. Ekkert endilega bara fyrir lýsinguna heldur fyrir mig sjálfan að læra meira um álfuna í gegnum þennan skemmtilega kíki.“ Gísli segir áhugann á Eurovisi- on um alla Evrópu mun meiri en Íslendingar kannski haldi. „Ok k ur Íslendingum f innst gaman að segja að við séum þau einu sem horfum á Eurovision en það er auðvitað bara alls ekki rétt. Úrslitakvöldið er á aðalrásinni hjá öllum Evrópuþjóðum.“ Gísli vísar í nýlega umfjöllun BBC máli sínu til stuðnings. „Þar er meðal annars sögð saga af því að franski lýsand- inn, sem er búinn að vera í þessu djobbi mjög lengi, fékk símtal frá Macron forseta sem sagði: „Heyrðu, ítalski gæinn var að taka kókaín, Frakkland á að vinna þetta, geturðu ekki gert eitthvað?“ Svona símtal fékk sem sagt kollegi minn og þetta er dæmi um hvað fólk hefur mikinn áhuga á þessu.“ Sjálfur er Gísli Marteinn að farast úr spenningi. „Þetta verður stór- kostlegur dagur því þegar allt kemur til alls snýst þetta hvort tvegga, bæði kosningarnar og Eurovison, um að gera samfélagið betra. n Á by rg ða rm að ur : H ilm ar P ál l J óh an ne ss on AUÐVITAÐ ER EÐLILEGT… ...að kostnaður við Hlemm hafi farið meira en hundrað milljónum fram úr kostnaðaráætlun. Þetta er jú mathöll. Minni spilling – betri borg. Burt með meirihlutann. BETRI BORG Stuðningur við fatlað fólk á kjördag Réttindagæslumenn fatlaðs fólks munu vera með vakt á kjördag, þann 14. maí, frá kl. 9.00 til kl. 22.00. Þar getur fatlað fólk fengið stuðning og upplýsingar vegna kosninga. Ef þig vantar stuðning á kjördag: Hafðu samband í síma 554-8100, með tölvupósti á postur@rettindagaesla.is  eða á facebook.com/rettindagaeslumadur. Gísli Marteinn og Björg Magnúsdóttir hafa staðið vaktina í Eurolandi. Helgin 33LAUGARDAGUR 14. maí 2022 Fréttablaðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.