Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2022, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 14.05.2022, Qupperneq 45
Ísfell er leiðandi fyrirtæki í sölu, þjónustu og hönnun á útgerðar-, fiskeldis- og iðnaðar- lausnum og rekur 8 þjónustu- og framleiðslu- einingar um land allt. Þjónusta fyrirtækisins markast helst af góðu úrvali af gæða vörum, áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og frábærum hópi starfsfólks með víðtæka þekkingu. Nánari upplýsingar er að finna á www.isfell.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningar­ bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarna­ dóttir (audur@vinnvinn.is) og Garðar Óli Ágústsson (gardar@vinnvinn.is). Ísfell leitar að hugmyndaríkum og markmiðadrifnum markaðsstjóra sem hefur brennandi áhuga á markaðssetningu í B2B á alþjóðamörkuðum. Viðkomandi ber ábyrgð á markaðsmálum og sýningum ásamt því að taka þátt í stefnumótun og áætlanagerð fyrirtækisins. Starfssvið: • Áætlanagerð og stefnumótun á sviði sölu- og markaðsmála. • Ábyrgð á ímyndar- og markaðsmálum. • Stafræn markaðssetning, vefumsjón og samfélagsmiðlar. • Markaðsgreiningar og greining markhópa ásamt leitarvélabestun. • Umsýsla efnissköpunar, hugmyndavinnu, textagerðar og hönnunar markaðsefnis. • Yfirumsjón og skipulagning viðburða þ.m.t. sýninga og efnisgerð. • Samskipti við auglýsingastofur og fagaðila á sviði markaðsmála. • Almenn kynningarstörf og samskipti við fjölmiðla í samstarfi við framkvæmdastjóra. • Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi. Menntunar­ og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta­ og/eða markaðsfræði, framhaldsmenntun í markaðsfræði er kostur. • Árangursrík reynsla af markaðsmálum og markaðssetningu. • Þekking og reynsla af vefumsjón, stafrænni markaðssetningu og samfélagsmiðlum. • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun. • Hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að starfa í hópi. • Frumkvæði og metnaður, skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi. • Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni. • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. Umsóknarfrestur er til og með 24. maí nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Markaðsstjóri BYKO er leiðandi í sölu á byggingavörum hér á landi. BYKO rekur eina stærstu bygginga­ vöruverslun landsins í Breiddinni í Kópavogi, auk verslana á höfuðborgarsvæðinu og víða um land. Frá upphafi hefur BYKO kappkostað við að veita viðskiptavinum sínum, fagmönnum jafnt sem almennum húsbyggjendum, framúrskarandi þjónustu. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningar­ bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsjón með starfinu hafa Garðar Óli Ágústsson (gardar@vinnvinn.is) og Jensína K. Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is). Sölumaður sérlausna í byggingavörum Fyrirtækjasvið BYKO auglýsir eftir sölumanni í sölu og ráðgjöf í sérlausnum í byggingavörum til verktaka og einstaklinga. Leitað er að öflugum, hressum og duglegum starfsmanni til að vinna með þeim frábæra hópi fólks sem vinnur hjá BYKO. Starfið felur í sér tilboðsgerð, sölu og ráðgjöf til viðskiptavina á húseiningum, gluggum og hurðum ásamt öðrum sérlausnum BYKO. Við erum að leita að einstaklingi með eftirfarandi eiginleika: • Öflugur og drífandi með ríka þjónustulund. • Með menntun eða reynslu sem nýtist í starfi; smiður, iðnfræðingur, byggingafræðingur eða önnur sambærileg menntun. • Góða hæfni í mannlegum samskiptum. • Góða tölvukunnáttu, s.s. í Excel og Word. Reynsla í lestri teikninga í AudoCAD er kostur. • Metnað til að takast á við krefjandi verkefni í spennandi umhverfi. • Stundvísi, jákvæðni og heiðarleika. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 23. maí nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.