Fréttablaðið - 14.05.2022, Blaðsíða 52
Fjölbrautaskólinn við Ármúla
auglýsir eftirfarandi störf
laus til umsóknar.
Kennarar í dönsku samtals eitt og hálft stöðugildi
Kennari í sálfræði 75% starf
Kennari í kvikmyndagerð í 75 – 100% starf
Í umsókn þurfa að koma fram upplýsingar um menntun,
staðfest afrit af prófskírteinum, afrit af leyfisbréfi til að
nota starfsheitið kennari (þar sem það á við), upplýsingar
um fyrri störf og tilgreina skal meðmælendur.
Kynningarbréf er æskilegt.
Vakin er athygli umsækjenda á að áður en að ráðningu
kemur þarf að liggja fyrir hreint sakavottorð.
Umsóknum skal skilað rafrænt í gegnum Starfatorg
(www.starfatorg.is) þar sem einnig er að finna nánari
upplýsingar um hvert og eitt starf.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin. Umsókn getur gilt í sex mánuði
frá því að umsóknarfresti lýkur. Á heimasíðu skólans
(www.fa.is ) er að finna helstu upplýsingar um skólann og
starfsemi hans.
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um
störfin.
Umsóknarfrestur er til og með 27.05.2022.
Nánari upplýsingar veita:
Magnús Ingvason, skólameistari – mi@fa.is
Kristrún Birgisdóttir, aðstoðarskólameistari
– kristrun.birgisdottir@fa.is
Alcoa Fjarðaál leitar að öflugum sérfræðingi í innkaupateymi fyrirtækisins. Innkaup á vörum og þjónustu eru mjög
mikilvægur þáttur í rekstri álversins. Innkaupateymið heyrir undir innkaupasvið móðurfélagsins Alcoa Corporation
og ber ábyrgð á útboðum, samningagerð, innkaupaferlum og innkaupastefnu Alcoa Fjarðaáls.
Greining þarfa og kostnaðar
Útboð á vörum og þjónustu
Samningar við birgja og verktaka
Samskipti við beiðendur innkaupa
Útgáfa og eftirfylgni innkaupapantana
Þróun innkaupaferla og innkaupastefnu
Háskólapróf í viðskiptafræði, lögfræði eða önnur
hagnýt háskólamenntun
Reynsla af innkaupum og samningagerð er æskileg
Færni í greiningu gagna og miðlun upplýsinga
Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði
Teymishugsun og lipurð í samskiptum
Gott vald á íslensku og ensku
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Ábyrgð og verkefni Menntun, hæfni og reynsla
Frekari upplýsingar um starfið veitir Ormarr Örlygsson innkaupastjóri í tölvupósti á netfangið
ormarr.orlygsson@alcoa.com eða í síma 843 7736. Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög
nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið á
www.alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 30. maí.
•
Sérfræðingur í innkaupateymi