Fréttablaðið - 14.05.2022, Síða 53
faxafloahafnir.is
Starfsmennirnir munu hafa aðstöðu á skrifstofu Faxaflóahafna að Tryggvagötu 17 í Reykjavík. Við hvetjum hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk til að sækja um störfin,
óháð kyni, en fyrirtækið hefur skýra jafnréttisstefnu og vill auka fjölbreytileika í starfsliði sínu.
Nánari upplýsingar um störfin gefa Gunnar Tryggvason sviðsstjóri viðskiptasviðs gunnart@faxafloahafnir.is
og Inga Rut Hjaltadóttir sviðsstjóri framkvæmdasviðs inga@faxafloahafnir.is
Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is eigi síðar en föstudaginn 20. maí n.k.
Faxaflóahafnir reka umfangsmestu hafnir landsins en þar starfa um 70 manns
og eru umráðasvæði fyrirtækisins í Reykjavík, Akranesi, Grundartanga og
Borgarnesi. Fyrirtækið leggur áherslu á að vera leiðandi í umhverfis- og
öryggismálum auk þess að vera í vegferð að þróa snjallar og grænar hafnir.
Einstaklingarnir sem við leitum að þurfa að hafa góða hæfni í mannlegum
samskiptum, geta unnið sjálfstætt og hafa haldgóða reynslu af markaðsmálum
og verkefnastýringu. Ef þú ert þessi einstaklingur þá viljum við heyra frá þér.
Faxaflóahafnir sf. leita að metnaðarfullum og framsýnum
einstaklingum til að bætast í hóp starfsmanna okkar
Viltu vera hluti
af góðri liðsheild?
Menntunar og hæfniskröfur
Menntun á háskólastigi, sem nýtist í starfi.
Haldgóð reynsla af markaðsmálum og verkefnastýringu.
Góð íslensku- og enskukunnátta.
Menntunar og hæfniskröfur
Verkfræðingur, tæknifræðingur eða byggingarfræðingur.
Reynsla af teymisvinnu og verkefnastjórn.
Reynsla af verklegum framkvæmdum og mannvirkjagerð er kostur.
Helstu verkefni
Umsjón með viðburðum tengdum markaðsmálum og markaðssetningu.
Samskipti við helstu viðskiptavini og umsjón með viðskiptaþróun.
Framsetningu upplýsinga í ritmáli og umsjón með heimasíðu
og samfélagsmiðlum.
Umsjón með uppsetningu ársreiknings og framsetning á heimasíðu.
Umsjón viðburða á vegum Faxaflóahafna s.s. Hátíð hafsins og fleira.
Gerð markaðsáætlana og framkvæmd þeirra.
Greining markaðar skemmtiferðaskipa og verðlagning þjónustuliða.
Helstu verkefni
Umsjón og verkefnastýring verkefna á öllum stigum framkvæmda.
Samskipti við ytri og innri aðila hafnarinnar í ýmsum verkefnum
sem við koma mannvirkjum, landi, lóðum og götum.
Umsjón og eftirlit framkvæmda á hafnarsvæðum.
Ýmis önnur tilfallandi störf.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Markaðs- og viðskiptastjóri
á viðskiptasviði
Verkefnastjóri/Sérfræðingur
á framkvæmdasviði
hagvangur.is
ATVINNUBLAÐIÐ 11LAUGARDAGUR 14. maí 2022