Fréttablaðið - 14.05.2022, Side 62

Fréttablaðið - 14.05.2022, Side 62
Fagstjóri ráðgjafar Innri endurskoðun og ráðgjöf Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar auglýsir eftir fagstjóra ráðgjafar. Verkefni fagstjóra er að vakta og fylgjast með eðli kvartana borgarbúa til einstakra fag- og kjarnasviða og eftir atvikum bregð- ast við með frumkvæðisathugunum. Einnig að veita borgarbúum sem leita til IER ráðgjöf, greiða götu þeirra og leiðbeina þeim í samskiptum sínum við borgina, m.a. um leiðir þeirra til að leita réttar síns telji þeir að á sér hafi verið brotið. Fagstjóri ber ábyrgð á starfi fagsviðs ráðgjafar og tryggir faglega yfirsýn og fagleg gæði í ráðgjafarverkefnum. Fagstjóri tryggir teymisvirkni og verkefnaskil, veitir hvatningu og endurgjöf innan teymisins og kemur fram fyrir hönd Innri endurskoðunar og ráðgjafar í verkefnisteymum, á fundum stjórnenda og stjórnar og í samskiptum út á við. Fagsvið ráðgjafar starfar á grundvelli 3. kafla samþykktar IER sem hljóðar svo: Ráðgjöf umboðsmanns borgarbúa Verkefni Innri endurskoðunar og ráðgjafar Reykjavíkurborgar, skv. e lið 1. mgr. 2. gr., er að veita borgarbúum ráðgjöf, greiða götu þeirra, sætta sjónarmið og leiðbeina þeim í samskiptum sínum við borgina, m.a. um leiðir þeirra til að leita réttar síns telji þeir að á sér hafi verið brotið. Verkefni samkvæmt þessari grein ná ekki til: a. efnislegrar umfjöllunar um einstakar pólitískar ákvarðanir. b. efnislegrar umfjöllunar um starfsmannastefnu. c. erindisrekstrar fyrir einstaklinga eða fyrirtæki. d. efnislegrar umfjöllunar um mál sem eru til meðferðar hjá öðrum starfseiningum borgarinnar eða hjá öðrum stjórnvöldum, s.s. hjá sjálfstæðum úrskurðarnefndum, eða hjá Umboðsmanni Alþingis, dómstólum o.s.frv. Þau verkefni Innri endurskoðunar og ráðgjafar Reykjavíkurborgar sem falla undir d lið 1. mgr. 2. gr. felast í því að vakta og fylgjast með eðli kvartana borgarbúa til einstakra fag- og kjarnasviða yfir veittri þjónustu og eftir atvikum bregðast við með frumkvæðisathugunum. Vöktun þessi skal þjóna því markmiði að efla samvinnu innan stjórnsýslunnar um meðferð kvörtunar- mála, ná fram skilvirkni og koma í veg fyrir of mikið flækjustig og tvíverknað í verklagi. Umsóknarfrestur er til og með 25. maí n.k. Nánari upplýsingar veitir Hallur Símonarson, Innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar á netfanginu hallur.simonarson@reykjavik.is eða í síma 411-4600 Menntunar- og hæfniskröfur • Framhaldsmenntun í lögfræði • A.m.k. fjögurra ára starfsreynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu. • Þekking á stefnum, starfsháttum, reglum og lögum sem snerta rekstur Reykjavíkurborgar og fyrirtækja hennar. • Umtalsverð samskiptahæfni • Færni í að leysa úr ágreiningi t.d. með aðferðafræði sáttamiðlunar. • Faglegt frumkvæði, drifkraftur og umbótasinnuð hugsun • Góð hæfni í íslensku og ensku í ræðu og riti. • Góð tölvufærni Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is Erum við að leita að þér?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.