Fréttablaðið - 14.05.2022, Side 65

Fréttablaðið - 14.05.2022, Side 65
FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Viltu vinnu í fallegu umhverfi með góðu og skapandi fólki? Fjarðabyggð leitar eftir metnaðarfullum stjórnendum og kennurum til starfa við skólana í sveitarfélaginu. Skólarnir í Fjarðabyggð veita metnaðarfulla og framsækna grunnmenntun á öllum skólastigum. Markmiðið er að gera Fjarðabyggð að góðum stað fyrir börn og ungmenni að njóta fræðslu og frístunda. Eftirtaldar stöður er lausar við skólastofnanir Fjarðabyggðar fyrir næsta skólavetur Skólastjóri við Leikskólann Eyrarvelli Fjarðabyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu skólastjóra við leikskólann Eyrarvelli. Leikskólinn Eyrarvellir í Neskaupstað er 100 nemenda leikskóli í nýju glæsilegu húsnæði sem stendur í næsta nágrenni við grunn- og tónlistarskóla staðarins, bókasafn og íþróttahús. Grunnskólar Fjarðabyggðar: Fjarðabyggð auglýsir eftir umsóknum í eftirtaldar stöður við grunnskólana í Fjarðabyggð: • Grunnskóli Fáskrúðsarðar: Sérkennari • Grunnskóli Reyðararðar: Umsjónarkennari, list- og verkgreinar, raungreinar og enska • Nesskóli: Yrþroskaþjál Tónlistarskólar Fjarðabyggðar: Fjarðabyggð auglýsir eftir umsóknum í stöðu tónlistakennara við Tónlistarskóli Eskiarðar og Reyðararðar. Um er að ræða bæði píanókennslu og blásturkennslu. Sjá má nánari upplýsingar um störn á heimasíðu Fjarðabyggðar www.ardabyggd.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 29. maí 2022. Sótt er rafrænt um starð á ráðningarvef Fjarðabyggðar - starf.ardabyggd.is Tannlæknar og tanntæknar athugið Fellsmúla 26 - 5. hæð • 108 Reykjavík Tannlæknastofan Krýna er að stækka við sig og auglýsir því eftir tannlækni til starfa á nýrri stofu að Fellsmúla 26 í Reykjavík. Starfsreynsla er æskileg en ekki nauðsynleg og starfshlutfall er samkomulagstriði Jafnframt viljum við bæta við okkur tanntækni eða aðstoðar- manneskju tannlæknis. Um er að ræða 100% starf en starfs- hlutfall er þó umsemjanlegt. Starfsreynsla er skilyrði. Tannlæknastofan Krýna er í nýinnréttuðu húsnæði og vel búin á allan hátt. Við leggjum áherslu á notkun þrívíddartækni til að ná besta mögulega árangri fyrir skjólstæðinga okkar. Krýna er metnaðarfullur, líflegur og skemmtilegur vinnustaður þar sem hlúð er að sjúklingum sem og starfsfólki. Tannsmíðastofa er á staðnum. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á netfangið kryna@kryna.is fyrir 1. júní nk. Fyrirtæki ársins 2021
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.