Fréttablaðið - 14.05.2022, Page 68

Fréttablaðið - 14.05.2022, Page 68
Starfsmaður í GAJU Við leitum af öflugum einstaklingi í teymið okkar í GAJU, gas- og jarðgerðarstöð SORPU sem hefur áhuga á að taka þátt í og stuðla að aukinni endurvinnslu og minnkun loftlagsáhrifa, erum við að leita að þér? Starfsmaður GAJA sinnir daglegum rekstri GAJU. Helstu verkefni eru að taka á móti viðskiptavinum/ flutningsaðilum í móttöku GAJU, sjá um forvinnslu og blöndun vinnsluefnis, mokstur moltu ásamt því að halda vinnslusvæði, gönguleiðum og öðrum rýmum GAJU þrifarlegum. Starfsmaður í GAJU stýrir vinnsluferlum og vaktar í rafrænu stjórnkerfi stöðvarinnar SCADA. Hann hefur eftirlit með vinnslu- kerfum s.s. gas- og meltuvökvalögnum og sinnir viðhaldi í samvinnu við viðhald steymið í Álfsnesi. Vinnan fer að töluverðu leiti fram á stærri vinnuvélum, svo sem hjólaskóflu og dráttarvél. Hæfniskröfur: • Frumkvæði, sjálfstæð, skipulögð og lausnamiðuð vinnubrögð • Áhugi og þekking á umhverfismálum og endurvinnslu • Góð almenn tölvufærni • Hæfni í samskiptum, samstarfi og þjónustulund ásamt því að vera ábyrgur og stundvís • Gott vald á íslensku og færni í ensku • Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af smíðavinnu og viðhaldi véla • Vinnuvélaréttindi, réttindi fyrir stærri vinnuvélar og meirapróf er kostur Umsóknarfrestur er til og með 31. maí 2022 Hjá SORPU starfa um 150 einstaklingar á 11 starfsstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Alla daga vinnum við stöðugt að því að gera góða hluti fyrir umhverfið, í því felst meðal annars að draga úr úrgangi og stuðla að endurnýtingu og endurvinnslu. Við hjá SORPU leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnu- umhverfi, sveigjanleika, sterkri liðsheild og góðum starfsanda. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem heldur fjölbreytta viðburði yfir allt árið. Laun og kjör eru samkvæmt sérkjarasamningi Eflingar og SORPU. Við hlökkum til að heyra frá þér! Vilt þú leggja okkur lið við að draga úr loftslagsbreytingum? Laus störf hjá Grundarfjarðarbæ • Leikskólastjóri • Störf á leikskóla • Umsjón fasteigna og áhaldahús • Starfsmaður á höfn • Sumarstörf • Upplýsingamiðstöð Nánari upplýsingar á www.grundarfjordur.is BÓKBINDARI ÓSKAST Bókbindari vanur vélavinnu og annarri almennri bókbandsvinnu óskast sem fyrst. Upplýsingar og umsóknir erlingur@litrof.is Litróf p r e n t s m i ð j a Litróf Litróf p r e n t s m i ð j a Litróf p r e n t s m i ð j a Sími 563 6000 · litrof@litrof.is · www.litrof.is Sölumenn og skrifstofur eru á 2.hæð Litróf Stafræn prentun Sölumenn og skrifstofur eru á 2.hæð Litróf Stafræn prentun Yfirvélstjóra vantar í afleysingu á Línubátinn Fjölnir GK 157 Skiptikerfi (2 og 2) fram að sumarstoppi. Upplýsingar í síma 856-5700 Kjartan. Starfsfólk óskast á Reykhólum Verkefnastjóri og starfsfólk óskast í vaktavinnu í skammtímavistun hjá 15 ára stúlku á Reykhólum. Mjög skemmtilegt og krefjandi starf í fallegu og rólegu umhverfi. Einnig vantar tvo sumarstarfsmenn í liðveislu með sömu stúlku í júní, júlí og ágúst. Sá möguleiki er fyrir hendi að sumarstarfsmennirnir verði áfram á Reykhólum eftir sumarið og vinni á skamtíma- vistuninni í framhaldi. Umsækjendur geta fengið hjálp við að finna hentugt húsnæði á staðnum, sé þess óskað. Umsóknarfrestur er til og með 27. maí 2022. Umsóknir ásamt fylgigögnum sendist Soffíu Guðmunds- dóttur, félagsmálastjóra, Hafnarbraut 25, 510 Hólmavík. Upplýsingar eru veittar í síma 451-3510 og fyrirspurnir og umsóknir má einnig senda á felagsmalastjori@strandabyggd.is. Erum við að leita að þér? 26 ATVINNUBLAÐIÐ 14. maí 2022 LAUGARDAGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.