Fréttablaðið - 14.05.2022, Side 70
ÚTBOÐ
Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í :
„Dagdvöl við þjónustukjarna íbúða
aldraðra Þorlákshöfn“
Um er að ræða viðbyggingu við núverandi þjónustukjarna
íbúða aldraðra við Egilsbraut 9 og mun viðbyggingin innihalda
aðstöðu fyrir starfsmenn og þjónustuþega.
Botnflötur viðbyggingarinnar er 136m2.
Þjónustukjarninn skiptist upp í eitt opið aðalrými sem inni-
heldur eldhús, borðstofu og setstofu. Eining mun þjónustu-
kjarninn vera með hvíldarherbergi, þjónusturými/starfsmanna-
rými, sjúkrabaðherbergi ásamt geymslu og anddyri.
Að auki er farið í nokkrar breytingar á núverandi húsi s.s. bæta
við salerni fyrir eldhússtarfsfólk, breytingar á skrifstofurými
á jarðhæð og útbúa starfsmannarými og baðherbergi í kjallara.
Verklok eru 1. ágúst 2023.
Útboðsgögn verða afhent á útboðvef sem er aðgengilegur hér:
https://olfus.ajoursystem.net/Tender/DirectLink/31436873-
5c38-4941-aa73-c3b5ba2a52af
Tilboðum skal skila rafrænt í útboðskerfinu Ajour. Tilboð skulu
sett fram með þeim hætti sem sett er fram í útboðskerfinu og
í samræmi við skilmála útboðs og hlaða upp þeim skrám sem
gerð er krafa um. Bjóðandi fær staðfestingarpóst þegar hann
hefur skilað tilboði. Ef enginn póstur berst, hefur afhending
ekki tekist. Bjóðendur skulu í þeim tilfellum leita til Ajour
þjónustuaðila án tafar. Bjóðandi ber ábyrgð á að tilboð berist
á réttum tíma og er hvattur til að hefja tímanlega vinnu við að
skila því inn.
Skilafrestur tilboðs er til kl. 11:00 miðvikudaginn 1. júní 2022.
Komi upp erfiðleikar við að ná í gögn eða hlaða upp tilboði er
bjóðendum bent á ráðgjafa útboðsvefsins til að fá aðstoð í
síma 519 1777
Opnun tilboða verður framkvæmd með rafrænum hætti á
útboðsvefnum eftir að skilafrestur tilboða er liðinn. Bjóðendum
verður því ekki boðið að mæta á opnunarfund en í kjölfar
opnunar tilboða verður bjóðendum sent opnunaryfirlit rafrænt.
Byggingarfulltrúi Ölfus
Innkaupaskrifstofa
Sími 411 1111
ÚTBOÐ
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Lýsingarbúnaður fyrir innilaug Laugadals
laugar, útboð nr. 15545
• Hverfið mitt 2021-22 austur – Stálstigi, útboð nr. 15553
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Allir áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til og með 19. maí 2022.
Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein
fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda.
Sótt er um starfið á www.mognum.is og nánari upplýsingar veitir
Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is.
Ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun samtakanna.
Skipulagning og verkefnastýring.
Stefnumótunarvinna.
Samskipti og samstarf við hagaðila (atvinnuþróunarfélög, sveitarfélög, opinberar
stofnanir og aðra hagaðila).
Önnur verkefni í samráði við stjórn.
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Leiðtogahæfni og færni til að hvetja aðra til árangurs.
Reynsla af stjórnun
Reynsla af rekstri æskileg.
Reynsla af mótun stefnu og innleiðingu hennar æskileg.
Þekking og reynsla af atvinnu-, menningar- og/eða byggðamálum æskileg.
Góð þekking og/eða reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg.
Frumkvæði, drifkraftur og metnaður.
Lipurð og mikil færni í mannlegum samskiptum
Heiðarleiki og gott orðspor
Gott vald á tjáningu í ræðu og riti á íslensku
Starfssvið
Sjá nánar um hlutverk framkvæmdastjóra í 18. gr. samþykkta SSNE
Menntunar- og hæfniskröfur
SSNE eru landshlutasamtök sveitarfélaga á svæðinu frá Fjallabyggð að vestan að
Langanesbyggð að austan, að báðum sveitarfélögum meðtöldum. Markmið með
starfsemi félagsins er að efla Norðurland eystra sem eftirsótt svæði til búsetu og
atvinnu. Félagið skal vera sterkur bakhjarl aðildarsveitarfélaga í sameiginlegum
málum þeirra og stuðla að góðu mannlífi, lifandi menningarlífi og öflugri
atvinnustarfsemi á starfssvæðinu. SSNE er líflegur og kraftmikill vinnustaður í mikilli
sóknStarfsstöðvar félagsins eru á fjórum stöðum: Húsavík, Akureyri, Tröllaskaga og
Norður Þingeyjarsýslum. Starfið krefst reglulegrar viðveru í starfsstöðvum SSNE.
Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE, óska eftir að ráða
drífandi einstakling í starf framkvæmdastjóra. Leitað er að dugmiklum einstaklingi í krefjandi
stjórnunar- og leiðtogastarf þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og forystuhæfileika.
Um er að ræða spennandi starf sem gefur réttum aðila tækifæri til að vera leiðandi í
uppbyggingu og þróun á svæðinu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en
1. september 2022. Ráðið er í starfið til fimm ára í senn.
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
28 ATVINNUBLAÐIÐ 14. maí 2022 LAUGARDAGUR