Fréttablaðið - 14.05.2022, Side 107

Fréttablaðið - 14.05.2022, Side 107
Hlýtt verð ur á upp tök­ urn ar úr hljóð kerfi frá Stúdíó Sýrlandi. Hlíf Sigur jóns dótt ir kynnir. kolbrunb@frettabladid.is Lista safn Sigur jóns Ólafs sonar býð ur, í sam starfi við Safn RÚV, til Bach-há tíð ar í safn inu á Laugar nesi næst kom andi þrjá sunnu daga, 15., 22., og 29. maí, klukk an 17. Þá gefst áheyr end um kost ur á að hlýða á sjald heyrð ar upp tök ur með leik Björns Ólafs sonar kon sert meist- ara og þýska f iðlu snill ings ins Adolfs Busch ásamt kammer sveit. Upp tök ur þess ar eru úr fór um Ríkis útvarps ins og hefur Hreinn Valdi mars son yfir fært þær á staf- rænt form og hljóð hreins að. Hlýtt verð ur á upp tök urn ar úr hljóð kerfi frá Stúdíó Sýrlandi. Hlíf Sigur jóns- dótt ir kynnir. Á fyrstu tón leik un um, 15. maí, verða endur tekn ir tón leik ar sem haldn ir voru í Tríp ólí bíói fyrstu dag ana í sep tem ber 1945, þar sem Adolf Bush lék ein leik með ís lenskri kammer sveit. Hlíf Sig ur jóns dótt ir fjall ar um áhrif heim sókn ar Adolfs Busch til Ís lands á Björn Ólafs son. Á síð ari tón leik un um verða f lutt- ar hljóð rit an ir Björns Ólafs sonar á fimm fiðlu einleiks verku m Johanns Sebast ian Bach sem hann hljóð rit- aði í Út varps hús inu á Skúla götu á ár unum 1959-1961. n Bach, Busch og Björn Bach-hátíð verður í Listasafni Sigurjóns. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI kolbrunb@frettabladid.is Ohmscape, sýning eftir Þorstein Eyfjörð, er í STAK, Hverfisgötu 32, og stendur til 30. maí. Sýningin samanstendur af seríu nýrra verka sem eru öll unnin út frá hljóðupptökum af íslenskri nátt- úru úr safni Magnúsar Bergssonar. Á sýningunni má finna fjögur heild- ræn verk í formi hljóðinnsetningar og verka á pappír sem hvetja áhorf- endur til að skoða landslag út frá hljóði og virkja hlustun til mynd- lesturs. Verkin notast við hljóðræna eiginleika til skrásetningar á tíma og rými, en hljóðin eru einnig nýtt sem efniviður að tónverki. Upptök- urnar eru að sama skapi grunnur að nýju landslagi, þar sem hljóðvist staða í tímans rás er byggingarefnið. Magnús Bergsson (f. 1961) hefur safnað umhverfisupptökum í marga áratugi og skrásett íslenskt lands- lag út frá hljóðrænum eiginleikum þess. Safn hans í dag stendur út af fyrir sig sem ein víðfeðmasta skrá- setningin á hljóðum úr íslenskri náttúru. Þorsteinn Eyfjörð Þórarinsson (f. 1995) er listamaður og tónskáld búsettur í Reykjavík. n Nýtt landslag Þorsteinn Eyfjörð sýnir á Hverfis- götu. MYND/AÐSEND Johann Sebastian Bach Hátún 6b, 105 Reykjavík / Sími 519 3223 / www.hudin.is Laser andlitslyfting styrkir húðina með því að örva nýmyndun kollagens og eykur teygjanleika með því að bæta elastín. Við það lyftist húðin, andlitslínur minnka og húðin verður fallegri. Tryggðu þér tilboðið með því að bóka tíma á www.hudin.is eða síma 519-3223 20% afsláttur af laserlyftingu Verið velkomin! Minni spilling – betri borg. Burt með meirihlutann. AUÐVITAÐ ER EÐLILEGT… ...að kostnaður við Braggann hafi farið hundruðum milljóna fram úr kostnaðaráætlun. BETRI BORG Það er jú erfitt að reikna. Á by rg ða rm að ur : H ilm ar P ál l J óh an ne ss on LAUGARDAGUR 14. maí 2022 Menning 57FRÉTTABLAÐIÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.