Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2022, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 21.05.2022, Qupperneq 22
Félög þéna betur á því að komast í riðla- keppni Meistaradeild- ar Evrópu en að vinna Evrópudeildina. Salah leiðir kapp- hlaupið um gullskóinn með einu marki. Það yrði þriðji gullskór Egyptans á fimm árum í herbúðum Liverpool. Ef City verður meistari er Guardiola orðinn næstsigursælasti þjálf- ari úrvalsdeildarinnar. Það er enn erfiðasta verkefnið að vinna ensku úrvals- deildina. Það eru margar vikur, leik- ir, góðar stundir, slæmar, að baki. Pep Guardiola 1 Eitt stig skilur City og Liverpool að síðustu fjögur ár. City hefur fengið 355 stig af 453 og Liverpool 354 stig. kristinnpall@frettabladid.is ENSKI BOLTINN Það er ekki aðeins spenna fyrir lokaumferðinni meðal efstu tveggja liðanna. Erkifjend- urnir í Tottenham og Arsenal heyja baráttu um fjórða sætið, sem veitir um leið þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu, og Leeds og Burnley berjast um að framlengja dvöl sína í efstu deild. Skyttunum í Arsenal hefur fatast flugið á undanförnum vikum. Eftir að hafa tapað fjórum leikjum af síð- ustu átta, þar á meðal síðustu tveim- ur, þurfa lærisveinar Mikel Arteta að treysta á að Norwich, sem er fallið úr deildinni, vinni óvæntan sigur á Tottenham á heimavelli sínum. Markatalan gerir það að verkum að Tottenham dugar gegn Norwich að ná fjórða sæti, sem gefur sæti í Meistaradeild Evrópu sem gjör- breytir tekjuinnkomu næsta árs. Á sama tíma er tveggja liða bar- átta um 17. sætið á milli Burnley og Leeds. Eftir sigur Everton í vikunni eru þeir hólpnir í bili og er Burnley með forskot á Leeds þegar kemur að markatölu. Leeds þarf því að ná úrslitum og um leið treysta á hag- stæð úrslit hjá Newcastle en félagið sem fer niður verður af gríðarlegum fjárhæðum sem fylgja því að leika í ensku úrvalsdeildinni. nJóhann Berg er með samning við Burnley fram á næsta sumar. 22 Íþróttir 21. maí 2022 LAUGARDAGURÍÞRÓTTIR FRÉTTABLAÐIÐ 21. maí 2022 LAUGARDAGUR Eftir baráttu Manchester City og Liverpool um enska meist- aratitilinn, ráðast örlögin um helgina. Bítlaborgarmenn þurfa að treysta  á fyrrverandi hetju félagsins, Steven Gerr- ard, í stjórastól Aston Villa, á sama tíma og félagið mætir Wolves. Erkifjendur berjast um hið verðmæta fjórða sæti og Jóhann Berg Guðmunds- son gæti kvatt ensku úrvals- deildina. kristinnpall@frettabladid.is ENSKI BOLTINN Í annað sinn á fjórum árum eru Liverpool-menn hársbreidd frá titlinum þegar lokaumferðin er fram undan, en þurfa líklegast að horfa á eftir meistaratitlinum til Manchester City. Það er kunnuglegt stef fyrir Jürgen Klopp og hans lærisveina að þurfa að treysta á kraftaverk á sama tíma og þeir leika sinn leik en þeir eru með hauk í horni. Gerrard átti það til að bjarga Liverpool á ótrú- legustu stundum sem leikmaður og væri eflaust til í að enda fyrsta tímabil sitt í ensku úrvalsdeildinni á jákvæðan máta og hjálpa um leið fyrrum vinnuveitendum sínum. Í grunninn er staðan einföld. Lærisveinar Pep Guardiola þurfa sigur gegn Aston Villa og þeir verða Englandsmeistarar í áttunda sinn í sögu félagsins. Ekkert fær það stöðvað ef City vinnur Aston Villa, sem hefur í raun að engu að keppa. Ekki nema Aston Villa deili fimmta sæti með Manchester City yfir sigur- sælustu lið efstu deildar frá upphafi. Ef leiknum lýkur með jafntefli eða óvæntum sigri Aston Villa, gæti enn farið svo að City verði meistarar en þá þurfa þeir að treysta á Wolves á Anfield. n Lítið sem ekkert sem hefur skilið toppliðin að Ef lærisveinar Guardiola verða ekki tilbúnir gegn Aston Villa um helgina eru Liverpool-menn að anda ofan í hálsmálið. FRÉTTABLAÐIÐ/ GETTY Staðan fyrir 38. umferðina 1. Manchester City 90 2. Liverpool 89 3. Chelsea 71 4. Tottenham 68 5. Arsenal 66 6. Manchester United 58 7. West Ham 56 8. Wolves 51 9. Leicester 49 10. Brighton 48 11. Brentford 46 12. Newcastle 46 13. Crystal Palace 45 14. Aston Villa 45 15. Southampton 40 16. Everton 39 17. Burnley 35 18. Leeds 35 19. Watford 23 20. Norwich 22 Leikir í lokaumferð: Manchester City Aston Villa Liverpool Wolves Chelsea Watford Arsenal Everton Norwich Tottenham Burnley Newcastle Brentford Leeds Crystal Palace Manchester United Brighton West Ham Leicester Southampton Barist á öðrum vígstöðvum um afar verðmæt sæti Salah er í kjörstöðu í baráttunni um gullskóinn. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.