Fréttablaðið - 21.05.2022, Side 60

Fréttablaðið - 21.05.2022, Side 60
Vegna aukinna verkefna viljum við bæta við okkur starfsfólki á Byggingasvið – vilt þú vera hluti af hópnum okkar? Við leitum eftir jákvæðum einstaklingum sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. VIÐ BYGGJUM UPP SAMFÉLÖG Verkís veitir trausta ráðgjöf sem styður við uppbyggingu sjálfbærra samfélaga. Við höfum mikla þekkingu á sviði vistvænnar hönnunar og erum leiðandi á heimsvísu þegar kemur að grænni orkuvinnslu og nýtingu jarðvarma. Við byggjum upp sjálfbær samfélög víða um heim með því að hafa sjálfbærni alltaf í huga við ákvarðanatöku – allt frá fyrstu hugmynd til förgunar. Eftirlit og viðhaldsmál Nánari upplýsingar veita Elín Greta Stefánsdóttir mannauðsstjóri, egs@verkis.is Áslaug Ósk Alfreðsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum, aoa@verkis.is EFTIRLIT MEÐ FRAMKVÆMDUM Starfið felur í sér eftirlit með fjölbreyttum fram ­ kvæmdaverkefnum s.s. húsbyggingum, samgöngu­ mannvirkjum og veitum. Menntunar- og hæfniskröfur • Byggingafræðingur, ­tæknifræðingur, ­verkfræðingur • A.m.k. tveggja ára starfsreynsla af eftirliti með framkvæmdum SÉRFRÆÐINGUR Í VIÐHALDSMÁLUM Starfið felur í sér að sinna fjöl breyttum verkefnum sem viðkoma sviði viðhalds mála bygginga. Sem dæmi um viðfangsefni má nefna viðhald íbúða­ og atvinnu­ húsnæðis, úttektir, áreiðanleikakannanir, myglu­ rannsóknir, húsasótt o.s.frv. Menntunar- og hæfniskröfur • Byggingafræðingur, ­tæknifræðingur, ­verkfræðingur • Reynsla af ástandsskoðunum og viðhaldsmálum húsnæðis nauðsynleg • Reynsla af gerð útboðs­ og verklýsinga • Reynsla af verkefnastjórnun/vinnu á byggingastað nauðsynleg Umsóknarfresturinn er til og með 1. júní. Sótt er um á umsokn.verkis.is Verkefnastjóri tækniþjónustu á upplýsingatæknisviði Háskólinn á Bifröst auglýsir lausa til umsóknar stöðu verkefnastjóra tækniþjónustu á upplýsingatæknisviði Háskólinn á Bifröst auglýsir eftir verkefnastjóra í tækniþjónustu á upplýsingatæknisviði. Við leitum að einstaklingi með þekkingu, metnað og reynslu á sviði upplýsingatækniþjónustu sem hefur áhuga á þróun og uppbyggingu tækniumhverfis í stafrænu námi. Háskólinn á Bifröst leggur áherslu á samþættingu fræða og framkvæmdar og er leiðandi í uppbyggingu hagnýts fjarnáms á háskólastigi hér á landi. Helstu verkefni og ábyrgð: •Umsjón með þjónustuborði upplýsingatæknisviðs og tæknibúnaði í fundarherbergjum, kennslustofum og í upptökuaðstöðu skólans. •Greining, úrlausn og eftirfylgni verkefna og beiðna sem berast upplýsingatæknisviði •Þróunar og umbótavinna í upplýsingatækni og notendaþjónustu. •Val á tæknibúnaði ásamt uppsetningu, viðhaldi og þróun á tækniumhverfi. •Tækniþjónusta á viðburðum á vegum skólans •Þjálfun, ráðgjöf, og fræðsla á upplýsingatæknikerfum skólans, þróun á þjálfunar og upplýsingaefni ásamt almennri tölvuþjálfun. Menntunar- og hæfniskröfur: •Reynsla sem nýtist í starfi •Framúrskarandi þjónustulund, færni í mannlegum samskiptum og ábyrgðarkennd við úrlausn verkefna. •Áhugi og reynsla af framþróun í upplýsingatækni, þekking á háskólaumhverfi er kostur •Mjög góð almenn tölvukunnátta og þekking á Microsoft Windows umhverfi, Microsoft vottuð þekking er kostur. •Geta til að takast við tæknileg vandamál, greina og leysa •Þekking á verkefna- og þjónustustjórnun er kostur. (ITIL, PRINCE2) •Menntun sem nýtist í starfi, t.d. kerfisfræði, tölvunarfræði, upplýsingatækni- eða iðnmenntun Umsókn: Með umsókn fylgi ferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem lýst er reynslu sem nýtist í starfi. Aðalstarfsstöð er á Bifröst en starfið getur einnig unnist að hluta í fjarvinnu. Starfsaðstaða er á Bifröst og á skrifstofum skólans í Reykjavík Nánari upplýsingar Auðbjörg Jakobsdóttir, þjónustustjóri upplýsingatækni, upplysingataekni@bifrost.is, sími 433- 3000 eða Hulda Dóra Styrmisdóttir mannauðsstjóri, mannaudsstjori@bifrost.is. Umsóknir skilist inn á umsóknarvefnum Alfred.is. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí 2022. bifrost.is bifrost.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.