Fréttablaðið - 21.05.2022, Síða 60
Vegna aukinna verkefna viljum við bæta við okkur starfsfólki á Byggingasvið – vilt þú vera hluti af hópnum
okkar? Við leitum eftir jákvæðum einstaklingum sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
VIÐ BYGGJUM UPP
SAMFÉLÖG
Verkís veitir trausta ráðgjöf
sem styður við uppbyggingu
sjálfbærra samfélaga. Við höfum
mikla þekkingu á sviði vistvænnar
hönnunar og erum leiðandi á
heimsvísu þegar kemur að grænni
orkuvinnslu og nýtingu jarðvarma.
Við byggjum upp sjálfbær
samfélög víða um heim með því
að hafa sjálfbærni alltaf í huga
við ákvarðanatöku – allt frá fyrstu
hugmynd til förgunar.
Eftirlit og viðhaldsmál
Nánari upplýsingar veita
Elín Greta Stefánsdóttir mannauðsstjóri, egs@verkis.is
Áslaug Ósk Alfreðsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum, aoa@verkis.is
EFTIRLIT MEÐ FRAMKVÆMDUM
Starfið felur í sér eftirlit með fjölbreyttum fram
kvæmdaverkefnum s.s. húsbyggingum, samgöngu
mannvirkjum og veitum.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Byggingafræðingur, tæknifræðingur, verkfræðingur
• A.m.k. tveggja ára starfsreynsla af eftirliti með
framkvæmdum
SÉRFRÆÐINGUR Í VIÐHALDSMÁLUM
Starfið felur í sér að sinna fjöl breyttum verkefnum sem
viðkoma sviði viðhalds mála bygginga. Sem dæmi um
viðfangsefni má nefna viðhald íbúða og atvinnu
húsnæðis, úttektir, áreiðanleikakannanir, myglu
rannsóknir, húsasótt o.s.frv.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Byggingafræðingur, tæknifræðingur, verkfræðingur
• Reynsla af ástandsskoðunum og viðhaldsmálum
húsnæðis nauðsynleg
• Reynsla af gerð útboðs og verklýsinga
• Reynsla af verkefnastjórnun/vinnu á
byggingastað nauðsynleg
Umsóknarfresturinn er til og með 1. júní.
Sótt er um á umsokn.verkis.is
Verkefnastjóri
tækniþjónustu á
upplýsingatæknisviði
Háskólinn á Bifröst auglýsir lausa til umsóknar stöðu
verkefnastjóra tækniþjónustu á upplýsingatæknisviði
Háskólinn á Bifröst auglýsir eftir verkefnastjóra í tækniþjónustu á upplýsingatæknisviði. Við leitum að einstaklingi með þekkingu,
metnað og reynslu á sviði upplýsingatækniþjónustu sem hefur áhuga á þróun og uppbyggingu tækniumhverfis í stafrænu námi.
Háskólinn á Bifröst leggur áherslu á samþættingu fræða og framkvæmdar og er leiðandi í uppbyggingu hagnýts fjarnáms á
háskólastigi hér á landi.
Helstu verkefni og ábyrgð:
•Umsjón með þjónustuborði upplýsingatæknisviðs og tæknibúnaði í fundarherbergjum, kennslustofum og í upptökuaðstöðu skólans.
•Greining, úrlausn og eftirfylgni verkefna og beiðna sem berast upplýsingatæknisviði
•Þróunar og umbótavinna í upplýsingatækni og notendaþjónustu.
•Val á tæknibúnaði ásamt uppsetningu, viðhaldi og þróun á tækniumhverfi.
•Tækniþjónusta á viðburðum á vegum skólans
•Þjálfun, ráðgjöf, og fræðsla á upplýsingatæknikerfum skólans, þróun á þjálfunar og upplýsingaefni ásamt almennri tölvuþjálfun.
Menntunar- og hæfniskröfur:
•Reynsla sem nýtist í starfi
•Framúrskarandi þjónustulund, færni í mannlegum samskiptum og ábyrgðarkennd við úrlausn verkefna.
•Áhugi og reynsla af framþróun í upplýsingatækni, þekking á háskólaumhverfi er kostur
•Mjög góð almenn tölvukunnátta og þekking á Microsoft Windows umhverfi, Microsoft vottuð þekking er kostur.
•Geta til að takast við tæknileg vandamál, greina og leysa
•Þekking á verkefna- og þjónustustjórnun er kostur. (ITIL, PRINCE2)
•Menntun sem nýtist í starfi, t.d. kerfisfræði, tölvunarfræði, upplýsingatækni- eða iðnmenntun
Umsókn: Með umsókn fylgi ferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem lýst er reynslu sem nýtist í starfi. Aðalstarfsstöð er
á Bifröst en starfið getur einnig unnist að hluta í fjarvinnu.
Starfsaðstaða er á Bifröst og á skrifstofum skólans í Reykjavík
Nánari upplýsingar Auðbjörg Jakobsdóttir, þjónustustjóri upplýsingatækni, upplysingataekni@bifrost.is, sími 433-
3000 eða Hulda Dóra Styrmisdóttir mannauðsstjóri, mannaudsstjori@bifrost.is. Umsóknir skilist inn á umsóknarvefnum
Alfred.is.
Umsóknarfrestur er til og með 31. maí 2022. bifrost.is
bifrost.is