Fréttablaðið - 21.05.2022, Page 71

Fréttablaðið - 21.05.2022, Page 71
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra á skrifstofu félags- og lífeyrismála. Skipað verður í embættið til fimm ára og æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Hlutverk skrifstofunnar er að undirbyggja stefnumarkandi ákvarðanir ráðherra og hafa heildarsýn yfir þau verkefni sem skrifstofunni er falið. Í starfi skrifstofustjóra felst stjórnun, áætlanagerð, stefnumótun, markmiðssetning og mat á árangri. Í starfinu er lögð áhersla á nýsköpun og gott samráð og samstarf við stofnanir ráðuneytisins og aðra hagaðila á málefnasviðum þess. Verkefni skrifstofunnar ná m.a. til þjónustu við fatlað fólk, málefna eldra fólks, félagsþjónustu sveitarfélaganna og almannatrygginga auk gæðaeftirlits í málaflokknum. Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Umsóknarfrestur er til og með 13. júní nk. Umsóknum skal fylgja starfsferilsskrá ásamt fylgigögnum um menntun og árangur í starfi og kynningarbréf þar sem tilgreind er ástæða umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Félags- og vinnumarkaðsráðherra skipar í embættið til fimm ára í senn, skv. reglum nr. 393/2012 um ráðgefandi nefndir er meta hæfi umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Um embættið gilda lög nr. 115/2011 um stjórnarráð Íslands og lög nr. 70/1996 um réttindi og skyldur ríkisstarfsmanna. Laun eru samkvæmt kjarasamningi sem fjármálaráðherra og Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins hafa gert. Nánari upplýsingar veitir Gissur Pétursson, ráðuneytisstjóri, 545-8100 Ráðuneytið hvetur fólk óháð kyni, þjóðernisuppruna og fötlun til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun í embættið liggur fyrir. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun er skilyrði. • Farsæl reynsla af stjórnun og mannaforráðum. • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og leiðtogafærni. • Þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu. • Metnaður og vilji til að ná árangri. • Þekking og reynsla af áætlanagerð og stefnumótun. • Skipulagsfærni. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Góð kunnátta í ensku. Embætti skrifstofustjóra hjá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu hagvangur.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.