Fréttablaðið - 21.05.2022, Síða 107

Fréttablaðið - 21.05.2022, Síða 107
Við erum með mjög sterka mann- auðsstefnu sem byggir á ákveðnum grunngildum og fjórum stórum stoð- um í okkar grunnstefnu sem skipta okkur miklu máli. Gunnur Líf Gunnarsdóttir Útskrift úr leiðtoganámi Samkaupa 2022 í samstarfi við Háskólann á Bifröst mynd/aðsend „Við settum upp heildræna menntastefnu sem miðar að því að geta mætt hverjum einstaklingi þar sem hver og einn fær tækifæri til að mennta sig samhliða vinnu í takti við hið formlega menntakerfi,“ segir Gunnur Líf Gunnarsdóttir. FRÉTTaBLaðIð/ sIGTRyGGUR aRI breytileikann okkar. Næsta skref í þessari jafnréttisvegferð er að setja af stað rýnihópa og jafnréttisnefnd úti um allt land; einstaklingar úr verslunum Samkaupa verða jafnréttissendiherrar og munu svo miðla þekkingunni áfram. Við erum að passa upp á hvernig við tölum, hvort við séum að bjóða allt starfsfólk og viðskiptavini vel­ komin, hvernig við setjum skila­ boðin fram, á hvaða tungumálum og hvort allt starfsfólk sé með í vegferð Samkaupa. Þannig að við erum sífellt að miðla því hve mikil­ vægt það sé að við berum virðingu fyrir hvert öðru, sama hvaðan við komum eða hvernig við erum. Það skiptir gríðarlega miklu máli að okkur sem samfélagi sé umhugað um fólkið í kringum okkur og séum meðvituð um þá minnihlutahópa sem eru til staðar í samfélaginu okkar. Aðal­ markmið Samkaupa með nýrri og útvíkkaðri jafnréttisáætlun er að opna enn meira á umræðuna í samfélaginu og fræða starfsfólk okkar til þess að lágmarka hættu á fordómum, með það að markmiði að menning Samkaupa endur­ spegli fordómaleysi og frelsi allra einstaklinga til að vera þeir sjálfir á vinnustaðnum. Samkaup leggja áherslu á jöfn tækifæri til starfsþátttöku og að nýta til fulls styrkleika allra, óháð þeim takmörkunum sem fólki kunna að vera sett, þann­ ig að hæfileikar, kraftar og færni allra starfsmanna fyrirtækisins njóti sín sem best. Með jafnrétt­ isáætlun og stefnu Samkaupa í jafnréttismálum hafa stjórn­ endur skuldbundið sig til að leggja áherslu á málaflokkinn, þar sem hver einstaklingur er metinn að verðleikum eftir hæfni og frammistöðu. Að auki við að vinna jafnréttis­ áætlun með það að markmiði að efla hag starfsfólks og starfs­ ánægju, er það einlæg von Sam­ kaupa að þessi metnaðarfulla jafn­ réttisáætlun verði eftirtektarverð úti í samfélaginu og hvetji önnur fyrirtæki til að feta sömu leið í jafnréttismálum. Þannig vonast Samkaup til að verða jákvætt afl út í allt okkar samfélag og breyta heiminum í vissum skilningi.“ Nýsköpunarkeppni Nú stendur yfir nýsköpunarvika Íslands og samhliða því var sett á laggirnar nýsköpunarkeppni innan Samkaupa. „Við erum að hvetja starfsfólk okkar til að taka skref í nýsköpun og er nú verið að safna hugmyndum innan Sam­ kaupa. Þar getur hver einasti starfsmaður, hvort sem þeir vilja hópa sig saman eða koma fram sem einstaklingar, sent inn hug­ myndir að hvers konar nýsköpun sem þau hafa trú á að geti virkað innan fyrirtækisins, hvort sem það er breytt eða bætt ferli, vara sem ætti að fara á markað eða nýjung í þjónustu, og í raun erum við opin fyrir öllum hugmyndum. Fimm af þessum hugmyndum verða í maí­ lok valdar af dómnefnd og þrjár af þeim fara í framkvæmd. Þarna erum við að virkja hvern einasta starfsmann fyrirtækisins til að taka skrefið og láta í sér heyra og fá svo tækifæri til að taka verkefni sitt áfram og fjármagn til að setja það í framkvæmd.“ Gunnur endurtekur að hún hafi trú á því að hjá Samkaupum starfi öflugasti mannauður landsins og að Samkaup séu eitt af eftir­ sóknarverðustu fyrirtækjunum á íslenskum markaði. „Það er ein­ stakt að vinna hjá Samkaupum, það er gott lið og góð liðsheild og við finnum það á starfsfólkinu okkar, núna þegar við erum að fara að heimsækja allar verslanir og tala við starfsfólk, að það virki­ lega skín í gegn þetta stolt. Það er sama hjá hvaða vörumerki það vinnur – hvort það er Nettó, Kjör­ búðin, Krambúðin eða Iceland; það eru allir stoltir af að vinna hjá Samkaupum og vera í Samkaupa­ liðinu. Þannig að grunnstefna okkar skín í gegn – við hugsum um fólkið okkar, við vitum fyrir hvað við stöndum í dag og hvert við erum að stefna áfram til fram­ tíðar.“ n kynningarblað 43LAUGARDAGUR 21. maí 2022 MannauðsMál
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.