Fréttablaðið - 11.06.2022, Page 43

Fréttablaðið - 11.06.2022, Page 43
Nánari upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 26. júní nk. Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Sveitarstjóri Norðurþings Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir laust til umsóknar starf sveitarstjóra. Helstu verkefni • Daglegur rekstur sveitarfélagsins og ábyrgð á framkvæmd ákvarðana sveitarstjórnar • Yfirumsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu sveitarfélagsins og starfsmannamálum • Náið samstarf við sveitarstjórn, undirbúningur og upplýsingagjöf á fundum sveitarstjórnar • Annast upplýsingamiðlun og samskipti við samstarfsaðila, stofnanir, samtök, fyrirtæki og íbúa • Gæta hagsmuna sveitarfélagsins Norðurþings út á við og vinna að framfaramálum • Stefnumarkandi vinna og mótun framtíðarsýnar í ólíkum málaflokkum Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun, rekstri og fjármálum • Reynsla af mannauðsmálum • Þekking á sveitarstjórnarmálum og opinberri stjórnsýslu • Áhugi á uppbyggingu samfélagsins, kynningarmálum, ímynd og stefnumótun • Hæfni í mannlegum samskiptum • Leiðtogahæfni, frumkvæði og hugmyndaauðgi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á ensku og íslensku Sveitarfélagið er fjölbreytt og metnaðarfullt samfélag og varð það til við sameiningu fjögurra sveitarfélaga, Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps árið 2006. Þéttbýliskjarnar sveitarfélagsins eru Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn. Sveitirnar Reykjahverfi, Kelduhverfi, Núpasveit, Hólsfjöll og Öxarfjörður tilheyra einnig Norðurþingi og var íbúafjöldi 3.041 þann 1. janúar 2022. Norðurþing er góður búsetukostur, m.a. vegna góðra leik-, grunn- og framhaldsskóla, fjölbreytts atvinnulífs og þjónustu, kraftmikils íþróttastarfs, auðugs félags- og menningarlífs ásamt veðursæld og stórbrotinnar náttúrufegurðar. Sótt er um starfið á hagvangur.is hagvangur.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.