Fréttablaðið - 11.06.2022, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 11.06.2022, Blaðsíða 48
Netöryggissveitin hefur það hlutverk að fyrirbyggja, draga úr og bregðast við ógnum vegna netárása. Sveitin greinir atvik, takmarkar útbreiðslu og tjón af völdum netárása og er virkur þátttakandi í umræðu um netöryggismál og fyrir- byggjandi aðgerðum fyrir íslenska innviði. Fagstjóri í netöryggissveit - CERT-ÍS Netöryggissveitin CERT-ÍS leitar að fagstjóra atvikameðhöndlunar. CERT-ÍS starfar sem sér skipulagseining innan Fjarskiptastofu. Fagstjóri atvikameðhöndlunar gegnir lykilhlutverki í að móta og styrkja stöðu CERT-ÍS til komandi ára. Einnig býðst frábært tækifæri til náinnar þátttöku í sívaxandi og öflugu samstarfi erlendra CERT/CSIRT teyma. Við bjóðum gott tækifæri til starfsþróunar í kviku umhverfi netöryggismála. Helstu verkefni og ábyrgð • Vinna náið með stjórnendum við stefnumótun og uppbyggingu CERT-ÍS • Leiða hóp atvikameðhöndlunar og viðbragðsteymis CERT-ÍS • Meginábyrgð á þróun og framkvæmd viðbragðshlutverks CERT-ÍS • Leiða eftirvinnslu atvikameðhöndlunar og úrvinnslu og miðlun upplýsinga • Virk þátttaka í sviðshópum mikilvægra innviða • Undirbúa og framkvæma reglubundnar æfingar sviðshópa • Náin þátttaka í samstarfi alþjóðlegra CERT og CSIRT sveita • Greining á mismunandi netárásum og ráðgjöf til þjónustuaðila Hæfniskröfur • Hæfni í mannlegum samskiptum og góð leiðtogahæfni • Háskólapróf í verk-, tækni- eða tölvunarfræði eða haldgóða reynslu á sviði netöryggismála • Minnst 2 ára starfsreynsla í netöryggismálum • Reynsla af hugbúnaðargerð, net- eða kerfisrekstri • Reynsla af viðbragðs- og aðgerðarstjórnun • Mikil greiningarhæfni, öguð og skipulögð vinnubrögð • Djúp þekking á helstu samskiptastöðlum í upplýsingatækni • Hæfileiki til að geta unnið sjálfstætt sem og í hópi • Þekking á fjarskiptalögum og NIS löggjöfinni æskileg Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Krafist er sakavottorðs. Umsækjandi sem er ráðinn þarf að gangast undir og standast bakgrunnsskoðun og öryggisvottun Ríkislögreglustjóra. Umsóknarfrestur er til og með 20. júní nk. Sækja þarf um á www.starfatorg.is Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Arnar Sigmundsson - gudmundur@cert.is CERT-ÍS hvetur einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um starfið. Litið er svo á að umsókn gildi í 6 mánuði frá dagsetningu hennar, nema umsækjandi ákveði umsókninni skemmri gildistíma. Viltu starfa hjá stærsta bílaumboði landsins? Í boði er björt og glæsileg vinnuaðstaða og endurmenntun til að viðhalda þekkingu og tileinka sér nýjustu tækni. Verkstæðið er tæknilega vel útbúið samkvæmt stöðlum framleiðanda. Sótt er um á www.bl.is/atvinna Umsóknarfrestur er til 19. júní Nánari upplýsingar veitir Trausti Björn, deildarstjóri þjónustu: trausti.ri@jaguarlandrover.is Helstu verkefni og ábyrgð: › Bilanagreiningar › Fylgja verkferlum framleiðanda í bilanagreiningum, viðgerðum og skýrslugerð › Ákvarðanataka um pöntun varahluta eftir niðurstöðu greiningar E N N E M M / S ÍA / N M - 0 1 1 3 2 9 G re in a n d i 6 x 2 0 BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is Við óskum eftir bifvélavirkja til þess að sinna stöðu bilanagreinis. Bilanagreinir vinnur náið með verk- og tæknistjórum, aðstoðar bifvélavirkja eftir þörfum, sinnir skýrslugerð og sækir námskeið erlendis. Menntunar- og hæfniskröfur: › Bifvélavirkjamenntun › Nokkurra ára starfsreynsla nauðsynleg › Góð færni í ensku, töluðu og rituðu máli › Gott tölvulæsi, unnið er með rafrænar verkbeiðnir og hluti af þjálfun er rafræn › Bílpróf › Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð eru nauðsynleg Bilanagreinir á verkstæði Jaguar Land Rover 2022 - 2025 Hjá BL vinnur fólk sem hefur metnað til þess að skara fram úr og veita framúrskarandi og faglega þjónustu í samvinnu við samheldinn og sterkan starfsmannahóp. Öflug námskeiðs- og fræðsluáætlun viðheldur þekkingu og eflir starfsmenn í nýjustu tækni vörumerkjanna. Starfsmenn fá vottaðar staðfestingar eða gráður, skv. stöðlum vörumerkjanna. Hjá BL er mjög virkt starfsmannafélag og einstök fyrirtækjamenning sem við erum afar stolt af. Vinnutími: Mán.–fim. .................... kl. 8.00–17.00 Fös. ................................. kl. 8.00–15.15 10 ATVINNUBLAÐIÐ 11. júní 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.