Fréttablaðið - 11.06.2022, Blaðsíða 54
Ráðgjafi við
búsetuþjónustu
Spennandi og fjölbreytt starf
Ás styrktarfélag óskar eftir metnaðarfullum og áhugasömum
ráðgjafa.
Starfið felur fyrst og fremst í sér ráðgjöf og stuðning við
heimili fatlaðs fólks. Starfshlutfall er 100% og vinnutími
frá kl 08.00-16.00 virka daga.
Umsóknarfrestur er til 24. júní 2022.
Staðan er laus frá 22. ágúst 2022 eða eftir nánara
samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Er íbúum á heimilum félagsins, aðstandendum, forstöðu-
mönnum og starfsfólki til faglegrar ráðgjafar og stuðnings
um hvað eina sem snýr að daglegu lífi innan heimilis og
utan
• Hefur heildarsýn yfir umfang þjónustu og þjónustuþyngdar
í búsetu
• Umsjón með upplýsingum, gögnum, samningum og
verkferlum í búsetu
• Hefur yfirsýn yfir húsaleigusamninga og annast gerð þeirra
• Tengiliður við þjónustumiðstöðvar og félagsþjónustu
sveitarfélaga vegna málefna íbúa
• Tekur þátt í vinnu við verkferla, innra eftirlit, gæðamat og
úttektir sem skjalfesta eiga að kröfulýsingar og gæðamark-
mið félagsins á hverjum tíma séu uppfyllt
• Tekur þátt í að útbúa og veita fræðslu innan Áss styrktar-
félags bæði til starfsmanna og þjónustunotenda
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla á sviði þjónustu við fatlað fólk og sjálf-
stæð vinnubrögð
• Mjög góð samskiptafærni í töluðu og rituðu máli
• Tölvufærni í word, exel og power point ásamt góðrar
íslensku- og enskukunnáttu
• Brennandi áhugi starfi á heimilum fatlaðs fólks
• Að minnsta kosti 5-7 ára starfsreynsla sem nýtist í starfi
• Geta unnið undir álagi og eiga auðvelt með að tileinka sér
nýjungar
Nánari upplýsingar veitir Erna Einarsdóttir í síma 4140500
á virkum dögum. Atvinnumsókn ásamt ferilskrá sendist á
erna@styrktarfelag.is
Upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess
www.styrktarfelag.is
Við hvetjum áhugasama, óháð kyni og uppruna að sækja um.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum
Áss styrktarfélags.
Ás styrktarfélag hefur fengið vottun á jafnlaunakerfi
sitt samkvæmt ÍST 85:2012
Skóla- og frístundasvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Umsjónarmaður fasteignar - Réttarholtsskóli
Réttarholtsskóli auglýsir eftir umsjónarmanni fasteignar í 100% starfshlutfall frá og með 1. ágúst 2022. Staðan er tímabundin til
eins árs með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
Réttarholtsskóli er í Bústaðahverfi í Reykjavík og er unglingaskóli fyrir nemendur í 8. – 10. bekk. Í skólanum eru rúmlega 400
nemendur og starfsmenn um 50. Skólinn hefur á að skipa vel menntuðu og hæfu starfsfólki og er stöðugleiki í starfsmanna-
haldi. Einkunnarorð skólans eru virðing- virkni – vellíðan og áhersla er lögð á að bjóða nemendum upp á nám við hæfi, fjölbreytt
námsval og skólaanda sem einkennist af virðingu, jákvæðni og samvinnu allra sem skólanum tilheyra. Skólinn er í grónu hverfi
og gott samstarf er við foreldra og nærumhverfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Afburða samskiptahæfni og skipulagshæfileikar
• Áhugi og reynsla af að starfa með unglingum
• Iðnmenntun eða sambærileg menntun æskileg
• Sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnu
• Íslenskukunnátta
Starf umsjónarmanns felst meðal annars í aðstoð við nem-
endur og starfsfólk skólans, þátttöku og aðstoð í mötuneyti
auk umsjónar með skólahúsnæðinu.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Margrét Sigfúsdóttir
skólastjóri í s: 411-6900 og í tölvupósti
margret.sigfusdottir@rvkskolar.is
Fjársýslan er þjónustu- og þekkingarstofnun á sviði opinberra fjármála. Stofnunin
veitir fjármálatengda þjónustu til ríkissjóðs og ríkisaðila og annast umsýslu fjár-
muna. Þá hefur hún yfirumsjón með bókhaldi og uppgjörum ríkissjóðs og tryggir
tímanlegar og áreiðanlegar upplýsingar um fjármál ríkisins.
www.fjs.is
SÉRFRÆÐINGUR
Á LAUNASVIÐI
Fjársýsla ríkisins auglýsinr lausa stöðu sérfræðings á launasvið. Hlutverk launasviðs er að sjá um
launagreiðslur til starfsmanna ríkisins sem gerðar eru í mannauðshluta ORRA, sem er fjárhags- og
mannauðskerfi ríkisins. Starfið felst í þjónustu við ráðuneyti og ríkisstofnanir við afgreiðslu launa og
að aðstoða þær við notkun á mannauðshluta ORRA. Um framtíðarstarf er að ræða í fjölbreyttu og
krefjandi umhverfi.
HÆFNIKRÖFUR
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun
em nýtist í starfi
• Þekking á launaafgreiðslu
• Þekking á mannauðskerfi Orra er kostur
• Góð almenn tölvuþekking
• Góð íslenskukunnátta
• Rík þjónustulund og samskiptahæfni
• Frumkvæði, metnaður til að ná árangri
og tileinka sér nýjungar
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ
• Launaafgreiðsla
• Skráning upplýsinga í mannauðshluta
ORRA
• Leiðbeiningar, upplýsingagjöf
og aðstoð við aðrar launadeildir
• Kennsla á kerfi sem notuð eru
• Túlkun kjarasamninga
• Leiðréttingar og endurskoðun.
Nánari upplýsingar veitir:
Lára Hansdóttir forstöðumaður launasviðs í síma 545-7500
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 28.10.2019
Sótt er rafrænt um störfin á www.starfatorg.is
Laun skv. gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag starfsmanna
stjórnarráðsins/Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins hafa gert.
SÉRFRÆÐINGUR
Í STAFRÆNUM VERKEFNUM
Starfshlutfall er 100%
Sótt er rafrænt um starfið á starfatorg.is
Umsóknarfrestur er til og með 16. júní 2022
Nánari upplýsingar veitir:
Sig jón Einar Þráinsson • sigurj n.thrainsson@fj .is • 5457500
Á þróunar- og þjónustusviði Fjársýslu ríkisins starfar hópur sérfræðinga við þróun og
rekstur ýmissa kjarnakerfa ríkisins. Verkefnin eru fjölbreytt og teymið leggur áherslu á
að veita samstarfsfólki og viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Við bjóðum krefjandi
störf í skemmtilegu starfsumhverfi með metnaðarfullu og faglega sterku samstarfsfólki.
Fjársýslan er þjónustu- og þekkingarstofnun á sviði opinberra fjármála. Stofnunin
veitir fjármálatengda þjónustu til ríkissjóðs og ríkisaðila og annast umsýslu fjármuna.
Þá hefur hún yfirumsjón með bókhaldi og uppgjörum ríkis sjóðs og tryggir tímanlegar
og áreiðanlegar upplýsingar um fjármál ríkisins.
www.fjs.is
Fjársýslan leitar að öflugum sérfræðingi til taka að sér daglegt bókhald á færslum á
lánaumsýslu vegna lánamála ríkisins ásamt bókhaldsþjónustu. Starfið er krefjandi en
jafnframt spennandi sérfræðistarf þar sem vandvirkni, samskiptafærni og skipulögð
vinnubrögð fá að njóta sín.
HÆFNIKRÖFUR
• Háskólagráða sem nýtist í starfi
• Reynsla af bakvinnslu/bókhaldi lána
og tengdra þátta er kostur
• Þekking á lánakerfi LIBRA er kostur
• Öguð og skipulögð vinnubrögð byggð
á metnaði og árangri
• Mjög góð samskiptafærni
• Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í
vinnubrögðum
• Góð færni til tjáningar í ræðu og riti á
íslensku og ensku
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með XX.XX.2021
Sótt er um starfið á starfatorg.is og starfsferilskrá skal
fylgja ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda til að gegna
starfinu
Nánari upplýsingar veitir:
Þórir Ólafsson • thorir.olafsson@fjs.is • 545-7500
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi milli fjármála- og efnahagsráðherra og FHSS
Við ráðningu í starfið er farið eftir jafnréttisstefnu Fjársýslunnar
Fjársýslan er þjónust - og þekkingarstofnun á sviði opinberra fjármála. Stofnunin veitir
fjármálatengda þjó ustu til ríkissjóðs og ríkisaðila og nn st umsýslu fjármuna. Þá
hefur hún yfirumsjón eð bókhaldi og uppgjörum ríkis sjóðs og tryg ir tímanleg r og
áreiðanl gar upplýsingar um fjár ál ríkisins. Lykiláherslur í stefnu Fjársýslu ríkisins eru
stöðugar umbætur, hagkvæm og góð þjónusta, liðsheild og starfsánægja. www.fjs.is
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi milli fjármála- og efnahagsráðherra og félags
háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Við ráðningu í starfið er farið eftir jafnréttisstefnu Fjársýslunnar
• Háskólanám sem nýtist í starfi, svo sem
á sviði viðskiptafræði eða upplýsingatækni
• Þekking og reynsla af verkefnastjórnun
og þarfagreiningu í hugbúnaðargerð
• Þekking á SQL fyrirspurnarmálum r krafa
• Þekking og reynsla af
PowerBI, PowerQuery og DAX
• Þekking og reynsla af
Power Automate, UIPath eða Blue Prism
• Frumkvæði, skipulagshæfni
og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Framúrsk r ndi s skipta-
og samstarfshæfileikar
• Góð íslensku- og enskukunnátta
HÆFNIKRÖFUR
• Þróun og innleiðing
mælaborða og skýrslna í PowerBI
• Þróun og innleiðing
stafræns vinnuafls þ.e. róbóta (RPA)
• Upplýsingarvinnsla úr
fjárhagskerfum og vöruhúsi gagna
• Verkefnastýring, þ rfagreining og pró anir
• Hagnýting tæknilaus a til stöðugra umbóta
og bættra vinnubragða með sjálfsafgreiðslu
og sjálfvirknivæðingu að leiðarljósi.
• Önnur verkefni í samráði við næsta yfirmann
HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ
Erum við
að leita að þér?