Fréttablaðið - 11.06.2022, Page 49

Fréttablaðið - 11.06.2022, Page 49
Viltu taka þátt í að móta framtíðina á vinnumarkaði? Í BHM eru 27 aðildarfélög og félagsfólk sem vinnur fjölbreytt störf á öllum sviðum samfélagsins. Um 16.500 manns eru í aðildarfélögunum, þar af um 65% konur. Alls starfa 22 á skrifstofu BHM. Í krafti fjöldans og fjölbreytninnar stendur BHM vörð um mikilvægi hugvits, sérfræðikunnáttu og menntunar. Ráðgjafi í þjónustuveri BHM veitir félagsfólki upplýsingar um ýmis mál og veitir aðstoð við umsóknir um styrki úr sjóðum bandalagsins í samvinnu við ráðgjafateymi. Sérfræðingur í fjármálum og rekstri sinnir fjölbreyttum og krefjandi verkefnum þvert á allar deildir BHM. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra BHM og er unnið í mikilli samvinnu við hann. Sérfræðingur í kjara- og réttindamálum sinnir fjölbreyttum verkefnum á sviði vinnuréttar. Sérfræðingurinn heyrir undir framkvæmdastjóra BHM og vinnur náið með öðrum sérfræðingum bandalagsins og aðildarfélögum þess. Umsóknarfrestur er til og með 22. júní 2022. Nánari upplýsingar um störfin má finna á intellecta.is. Upplýsingar veita Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511-1225. Ráðgjafi í þjónustuveri BHM Sérfræðingur í fjármálum og rekstri Sérfræðingur í kjara- og réttindamálum • Þjónusta við félagsfólk aðildarfélaga BHM • Móttaka og meðhöndlun gagna og umsókna • Yfirferð styrkjaumsókna • Umsjón og eftirlit með rafrænu umsóknarferli • Gagnaöflun fyrir stjórnir aðildarfélaga og sjóði BHM • Aðkoma að því að þróa áfram sjálfsafgreiðslu og rafrænt aðgengi félagsfólks gegnum vef • Innleiðing þjónustuaukandi leiða í samráði við aðra ráðgjafa þjónustuvers • Aðkoma að fjárhagsáætlanagerð og eftirlit með framvindu fjárhagsáætlana • Greiningarvinna fyrir bandalagið og tengda sjóði ásamt uppgjörsvinnu • Eftirlit og rekstur eigna. Umsjón með innkaupum, samningagerð og útboðsvinnu • Ábyrgð á upplýsingatæknimálum og samskiptum við þjónustuaðila • Ábyrgð á verkefnum sem bandalaginu er falið að sinna með þjónustusamningum við tengda sjóði • Þróun og eftirfylgni á mannauðs- og vinnuverndarmálum skrifstofunnar auk launavinnslu • Undirbúningur stjórnarfunda sjóða BHM og aðkoma að úrvinnslu og eftirfylgni þeirra • Umsjón með kjara- og réttindamálum • Aðstoð við undirbúning og framkvæmd kjaraviðræðna aðildarfélaga • Gerð stofnanasamninga og starfsmats • Ritun og undirbúningur umsagna um þingmál • Seta í nefndum og starfshópum • Fræðsla um kjara- og réttindamál til aðildarfélaga BHM og félagsfólks • Samskipti við kjara- og mannauðssýslu ríkisins, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitarfélaga og SA • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þjónustulund og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og skipulagshæfni • Gott vald á íslensku máli í ræðu og riti • Góð tölvukunnátta • Góð starfsreynsla af alhliða skrifstofustörfum • Reynsla af störfum félagasamtaka er kostur • Háskólamenntun í viðskiptafræði eða tengdu fagi • Reynsla af fjármálum og rekstri • Frumkvæði og drifkraftur • Geta til að setja fram gögn og kynningar á skýran og skilmerkilegan hátt • Framúrskarandi samskiptahæfni og góð færni í að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku • Geta til að vinna sjálfstætt sem og að leiða fjölbreytt verkefni til lykta • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði lögfræði, viðskiptafræði, hagfræði eða félagsvísinda • Þekking og reynsla af málefnum stéttarfélaga og vinnumarkaðsmálum er krafa • Kunnátta til að greina og miðla tölulegum upplýsingum með greinargóðum og skýrum hætti • Þekking og reynsla af stofnana- og kjarasamningagerð er kostur • Framúrskarandi samskiptahæfni og afburðafærni í að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku • Geta til að vinna í hópi og hæfni til að leiða mál til lykta STARFSSVIÐ STARFSSVIÐ STARFSSVIÐ MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.