Fréttablaðið - 11.06.2022, Síða 50

Fréttablaðið - 11.06.2022, Síða 50
GILDI VERITAS ERU ÁREIÐANLEIKI, HREINSKIPTNI OG FRAMSÆKNI UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 13. JÚNÍ Starfssvið • • • • Hæfni, þekking og reynsla • • • • • • NAVISION HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGUR Veritas leitar að metnaðarfullum Navision sérfræðingi til að slást í upplýsingatæknihóp samstæðunnar. Greining á þörfum, tæknilegum kröfum og hönnun hugbúnaðarlausna innan Navision sem styðja við vinnuferla Veritas samstæðunnar Þátttaka í þróun upplýsingatækni Veritas samstæðunnar Forritun lausna Gerð prófunartilvika Háskólamenntun sem nýtist í starfi Góð þekking og reynsla á Microsoft Dynamics Navision Þekking og reynsla af bókhaldi fyrirtækja, sem og geta til að setja sig inn í viðskiptaumhverfi og -ferla Þekking á Microsoft umhverfi er kostur Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð Lausnamiðuð hugsun, þjónustulund, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum Tekið er við umsóknum í gegnum ráðningarvef Veritas, www.veritas.is. Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið. Nánari upplýsingar veitir Hákonía J. Guðmundsdóttir, deildarstjóri upplýsingatæknideildar, hakonia@veritas.is. Veritas sérhæfir sig í rekstri fyrirtækja á sviði heilbrigðisþjónustu. Veritas er móðurfélag fyrirtækjanna Artasan ehf., Distica hf., MEDOR ehf., Stoð ehf. og Vistor hf. Fyrirtækið er kjölfesta samstæðunnar og veitir þjónustu til dótturfyrirtækjanna svo þau geti einbeitt sér að kjarnastarfsemi sinni. Stjórnkerfi upplýsingaöryggis hjá Veritas er vottað skv. ISO 27001 af BSI (British Standards Institution) í London. Nánar á www.veritas.is Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í 50 ár hagvangur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.