Fréttablaðið - 11.06.2022, Side 55

Fréttablaðið - 11.06.2022, Side 55
Forstjóri Menntamála- stofnunar Mennta- og barnamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Menntamálastofnunar. Stofnunin starfar samkvæmt lögum um Menntamálastofnun nr. 91/2015, þar sem kveðið er á um hlutverk og verkefni hennar. Mennta- og barnamálaráðherra er með áform um tilfærslu verkefna milli ráðuneytis og Menntamálastofnunar með það að markmiði að skýra betur verkaskiptingu milli ráðu- neytisins og stofnunarinnar þar sem stefnt verði að því að Menntamálastofnun verði öflug þjónustustofnun við menntastofnanir á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. Það verður verkefni nýs forstjóra, í góðu samstarfi við mennta- og barnamálaráðuneytið og starfsfólk Menntamálastofnunar, að setja fram og útfæra tillögur um leiðir að því marki. Framundan er spennandi og viðamikið verkefni við að móta breytt hlutverk Mennta- málastofnunar og nýtt skipurit og því leitum við að stjórnendum með brennandi áhuga og framúrskarandi hæfni í að leiða árangursríkar breytingar. Leitað er að öflugum einstaklingi til krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarfa þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði, forystuhæfileika og skipulögð vinnubrögð. Farsæl reynsla af breytingarstjórnun og afburða færni í að móta og innleiða framtíðarsýn er nauðsynleg ásamt framúrskarandi hæfni í mannlegum samskipum. Forstjóri þarf að hafa þekkingu og getu til að leiða öflugan hóp starfsmanna til árangurs hvað varðar gæði þjónustu og þekkingu á sviði menntamála. Helstu verkefni • Ábyrgð á að Menntamálastofnun starfi í takti við stefnu mennta- og barnamálaráðuneytis í menntamálum. • Gott samstarf og samvinna við mennta- og barnamálaráðuneyti, m.a. við forgangsröðun verkefna. • Ábyrgð á faglegu starfi stofnunarinnar og farsælli stjórnun. • Leiða og styðja öflugt starfsfólk til árangurs. • Ábyrgð á rekstri stofnunarinnar og því að hún uppfylli stjórnsýslulegar skyldur sínar. • Góð og jákvæð samskipti og samstarf við hagaðila og aðra innlenda og erlenda aðila sem koma að verkefnum stofnunarinnar. Allar nánari upplýsingar um starfið má finna á starfatorg.is Umsjón með starfinu hefur Erna Kristín Blöndal, ráðuneytisstjóri í mennta- og barnamálaráðuneyti. Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2022.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.