Fréttablaðið - 11.06.2022, Page 80

Fréttablaðið - 11.06.2022, Page 80
Mig langar að halda áfram en staðan verður auglýst vegna samruna sveitarfélaganna. Ætla að meta hvort ég sæki um þegar auglýsingin kemur. Ég er bara í rólegheitum í fríi og ákvað nú bara að taka þetta sumar í frí eftir 15 ár í þessu starfi. Framhaldið verður svo að koma í ljós. Vera í faðmi fjölskyldunnar, fara að ferðast og lækka for- gjöfina í golfi. Hugsa um og aðstoða barnabörnin. Það er ekkert annað ákveðið næstu mánuði. Ég er bara frjáls maður og er ekkert að leita mér sérstaklega að vinnu. Ég er bara að njóta lífsins og sinna mér og mínum. Það verður bara að koma í ljós hvað maður fer að gera í framtíðinni. Ég lofa því samt að sitja ekki auðum höndum. Nei, ég er ekki búin að ákveða neitt – ég hef alveg áhuga á að halda áfram á sömu braut ef eitthvað spennandi býðst en annars eitthvað nýtt. Skoða næstu skref. Ég get alveg hugsað mér að vera bæjarstjóri ef rétt verk- efni býðst. Er að fara áleiðis til Ástralíu á sunnudag og verð í tvo mánuði. Það er ekkert plan. Nú er ég bara að heyra í fólki og nýta tengslanetið mitt og skoða hvað mig langar að gera næst. Þórdís Sif Sigurðardóttir Borgarbyggð n Starfsaldur sem sveitarstjóri: Tvö ár sem sveitarstjóri Borgarbyggðar. n Laun við ráðningu: 1.375.000 kr. n Laun í lok kjörtímabils: 1.550.000 kr. n Önnur kjör: Bíll. Atvinnulausir sveitarstjórar Nú er tæpur mánuður liðinn frá síðustu sveitarstjórnarkosningum. Ljóst er að nokkrar hreyfingar verða á störfum sveitarstjóra í ýmsum sveitarfélögum. Við upphaf nýs kjörtímabils eru sveitarfélögin á landinu 64 talsins en þeim fækk- aði um átta á síðasta kjörtímabili. Fréttablaðið heyrði í nokkrum fráfarandi sveitarstjórum um næstu skref og hefur ekkert þeirra ákveðið hver þau verða. Flest eru þó sammála um að nú taki við kærkomið sumarfrí. helenaros@frettabladid.is *Miðað er við laun við ráðningu í upphafi síðasta kjörtímabils. *Til viðmiðunar voru algeng laun sveitarstjóra á Íslandi á bilinu 1,2 til 1,8 milljónir króna á mánuði árið 2021 samkvæmt könnun á kjörum sveitarstjórnarfólks og framkvæmdastjóra sveitarfélaga 2022 sem Samband íslenskra sveitarfélaga framkvæmdi. Gísli Halldór Halldórsson Árborg n Starfsaldur: Átta ár. Fyrst hjá Ísafjarðarbæ 2014 til 2018 og síðar hjá Árborg 2018 til 2022. n Laun við ráðningu: 1.600.000 kr. n Laun í lok kjörtímabils: 1.822.000 kr. n Önnur kjör: Aksturspeningar um 105.000 kr. á mánuði. Haraldur Sverrisson Mosfellsbær n Starfsaldur: Fimmtán ár sem sveitar- stjóri í Mosfellsbæ. n Laun við ráðningu: Um 1.700.000 kr. n Laun í lok kjörtímabils: Um 2.000.000 kr. n Önnur kjör: Aksturspeningar um 100.000 kr. á mánuði. Gunnar Einarsson Garðabær n Starfsaldur: Sautján ár sem sveitar- stjóri í Garðabæ. n Laun við ráðningu: Um 2.065.000 kr. n Laun í lok kjörtímabils: Um 3.045.542 kr. n Önnur kjör: Bíll. Ármann Kr. Ólafsson Kópavogur n Starfsaldur: Tíu ár sem bæjarstjóri Kópavogs. n Laun við ráðningu: 2.162.000 kr. n Laun í lok kjörtímabils: Laun voru lækkuð um 15 prósent við síðasta kjörtímabil. n Önnur kjör: Akstursstyrkur um 100.000 kr. Ásgerður Halldórsdóttir Seltjarnarnes n Starfsaldur: Þrettán ár sem bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar. n Laun við ráðningu: Um 1.600.000 kr . n Laun í lok kjörtímabils: 1.833.261 kr. n Önnur kjör: Bíll. Matthildur Ásmundardóttir Hornafjörður n Starfsaldur: Fjögur ár sem sveitar- stjóri Hornafjarðar. n Laun við ráðningu: 1.300.000 kr. n Laun í lok kjörtímabils: 1.420.000 kr. n Önnur kjör: Akstursstyrkur um 80.000 kr. Valdimar Hermannsson Blönduós n Starfsaldur: Fjögur ár sem sveitarstjóri Blönduósbæjar. n Laun við ráðningu: Um 980.000 kr. n Laun í lok kjörtímabils: Um 1.100.000 kr. n Önnur kjör: Akstursstyrkur, sími og tölva, um 100.000 kr. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR 28 Helgin 11. júní 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.