Hugur og hönd


Hugur og hönd - 2021, Blaðsíða 40

Hugur og hönd - 2021, Blaðsíða 40
40 HUGUR OG HÖND2021 10 20 30 40 50 10 20 30 40 50 @saumakassinn Karolina No9 Lin Aida 5,4 KARÓLÍNA NO. 9 Lesendur fá hér að njóta útfærslu á munstri No. 9 frá Karólínu sem gerð er sérstaklega fyrir blaðið. Munstrið er saumað með hefðbundnum krosssaum. Notaðir eru 3 þræðir af árórugarni. Saumað er í hör Aida java sem er 5,4 spor á cm / 14 count. Rétta nálin er oddlaus (no. 24) og skilur ekki eftir sig gat í javanum. Púðinn er svo settur upp í blátt hörefni frá IKEA og er 40x40 cm uppsettur. Góða skemmtun. DMC 747 DMC 3894 DMC 3808 DMC 11 DMC 18 DMC 831 DMC 3021 JAVI A B C 1 2 3 4

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.