Hugur og hönd


Hugur og hönd - 2021, Blaðsíða 44

Hugur og hönd - 2021, Blaðsíða 44
44 HUGUR OG HÖND2021 br = brugðið L = lykkjur Prj = prjónið sl = slétt Umf = umferðir PM = prjónamerki Úrtaka til vinstri = takið 2 L af vinstri prjón yfir á hægri prjón, eina í einu eins og prjóna eigi þær slétt. Setjið vinstri prjón framan í lykkjurnar og prjónið saman, vinstri hlið lykkjanna snýr fram. Úrtaka til hægri = Prjónið 2 L saman, prjónið framan í lykkjurnar báðar í einu, hægri hlið lykkjanna snýr fram. SKAMMSTAFANIR 9102 9103 1030 0059 0005 1426 2020 1032 1421 1420 TÖFRAR Í JARÐLITUM LITANÚMER

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.