Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Page 21

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Page 21
Norræn jól konungurinn, friðarhöfðinginn. En játningin hefur auðgaS tunguna en ekki helgað hjartað. Og þess vegna er veruleiki þessara jóla svona dapurlegur: „Enn þá er myrkur í öllum löndum. Enn þá er barizt . ..“ Guðs andi hefur svifið yfir djúpunum og sagt: „Verði ljós!“ En myrkrið hefur ekki tekið á móti því. Vér vitum fátt hver um annan, norrænir bræður, nú um sinn. Vér höf- um orðið viðskila hver við annan, nú siglir hver sína leið með boða á báðar iiendur og brimlendingu framundan við myrkvaða strönd. Vér ætluðum að verða samferða. Vér ætluðum að bíða af oss ofviðrið í vari og sjá hver til annars. Til þess voru frændsemisböndin treyst undanfarin ár, að vér gæt- um haldið hópinn, hvað sem yfir kynni að dynja. Sjálfsagt héldum vér veröldina betri en hún er og sjálfa oss til annars réttar borna, en að vera peð á borði hins blóðstokkna tafls. Má vera að vér höfum verið varúðar- lausir og auðtrúa. Er þá draumurinn búinn, draumurinn um rétt hins máttarminni, um bróðurleg samskipti frjálsra þjóða, gror bragdens ara blott pá stridens ntark, kan ej den vapenlöse hálsas stark och visa hjáltemod? spurði Finninn Runebreg. Er veruleikinn búinn að gera þessa spurningu að háði? Vér vitum eitt hver um annan, vér vitum hvað er að gerast hver í annars landi þessa skammdegisnótt, sem heitir jólanótt. Og oss segir svo hugur um tilfinningar hver annars, að aldrei hafi jól verið haldin á Norðurlöndum þvílík sem nú, að klukkurnar hafi aldrei átt þvílíkan hljóm, að aldrei hafi verið hlustað með eins væntinni þrá á boðskapinn frá Betle- hem, aldrei verið sungið eins og nú: „— unga, sjunga, med de gamla, sig församla, jordens böner, kring den störste av dess söner.“ „Fred over Jorden, Menneske, fryd dig Oss er en evig Frelser födt.“ 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.