Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Síða 27

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Síða 27
Norðmenn Sigurður Nordal ÞAÐ er alls ekki vandalaust fyrir íslendinga að ræða og dæma af skyn- semd og sanngirni um frændþjóðirnar á Norðurlöndum nú sem stendur. Mikil tíðindi gerast þar, ægileg tíðindi, sem hljóta að snerta oss inn í hjartarætur, hita skapið, vekja sára gremju og aðdáun á víxl. Fregnir eru strjálar og einatt vafasamar, þekkingin á því, sem til ber, í molum. Langur tími mun enn líða, þangað til vér fáum fregnir um sögu þessara þjóða síðustu misserin, sem í senn eru nákvæmar og réttar. Eitt vitum vér samt með fullri vissu: Norðmenn eru nú í þeim eldinum, sem heitast brennur. Þar í landi hafa verið unnin þau verk, sem oss hryllir mest við, og líka veitt viðnám, sem gagntekur hvern óspilltan mann, eins og hetju- sögur hrifu oss í æsku. En samt þekkjum vér ekki nema brot af því, sem frásagnar er vert úr Noregi, og vér stöndum enn verr að vígi að vita með sanni, hvernig líta ber á margt af því, sem sagt er frá hinum Norðurlanda- þjóðunum. Af þessum ástæðum hef eg vísvitandi haldið í hemilinn á mér í þessu greinarkorni, og það varð ekki gert nema á einn hátt, svo að öruggt væri: með því að segja hér ekki neitt annað um Norðmenn en eg hef fluít opinberlega löngu áður en þessi vargöld hófst, þótt það hafi ekki komið á prent. Ef sumt þykir hér af vináttu og aðdáun mælt, er það því ekki 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.