Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Side 59

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Side 59
Norræn jól Þá fór Ruster að láta þau stafa. Það var nú svona og svona mefr kunnáttuna. Heldur var það Iítið, sem þau vissu. Ruster varð nú áhuga- samur, tók báða drengina og setti þá á sitt hvort hné og byrjaði að kenna þeim. Frú Liljekrona gekk fram og aftur við heimilisstörfin og hlustaði undrandi á. Þetta var eins og leikur. Börnin skellihlógu, en samt Iærðu þau. Ruster hélt áfram nokkra stund. En hugurinn var ekki lengi bundinn við það, sem hann var að gera. Hann var að hugsa um ferð sína í óveðr-i inu. Hér var hlýtt og gott að vera, en það var samt sem áður úti um hann. Hann var útslitinn og einskis nýtur. Og allt í einu greip hann höndunum fyrir andlitið og fór að gráta. Frú Liljekrona kom í flýti til hans. „Ruster,“ sagði hún, „ég get skilið það, að þér finnist að allt sé von- laust. Það gengur að vísu ekkert með hljómlistina og þú eyðileggur þig á drykkjuskapnum. En það er samt sem áður ekki úti um þig Ruster.“ „Jú,“ snökti litli flautuleikarinn. „Sjáðu til, að sitja eins og í kvöld með lítil börn, það væri eitthvað fyrir þig. Ef þú vildir kenna börnum að lesa og skrifa myndir þú alls stað- ar vera velkominn. Það eru svo sem ekki ómerkari hljóðfæri til þess að leika á heldur en fiðla og flauta. Líttu á þau Ruster!“ Hún setti báða drengina fyrir framan hann. Hann leit upp og deplaði augunum eins og hann hefði litið í sólina. Það var eins og hin litlu, daufu augu hans ættu erfitt með að líta í hin stóru, skæru og sakleysislegu barnaaugu. „Líttu á þau Ruster!“ sagði frú Liljekrona. „Ég þori það ekki,“ sagði Ruster, því að það var eins og hreinsunar- eldur fyrir hann að sjá inn í hina óflekkuðu fegurð sáiarinnar gegnum barnsaugun. Þá hló frú Liljekrona hátt og glaðlega. „Þá geturðu fengið að venjast þeim Ruster. Þú getur fengið að vera hér á mínu heimili þetta ár sem skólakennari.“ Liljekrona heyrði konu sína hlæja, og kom fram úr herberginu. „Hvað gengur á, hvað gengur á?“ sagði hann. „Ekkert annað en það, að Ruster er kominn aftur og ég hef gert hann að kennara litlu drengjanna okkar.“ 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.