Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Qupperneq 63

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Qupperneq 63
Norræn jól En svo kom að því, að bilið milli jakanna varð of breitt fyrir björn- inn. Hann varð að flevgja sér í vökina. Ég kom á vakarbarminn, þegar hann var að skreiðast upp úr hinum meginn og sendi honum kúlu miiii herðablaðanna. Hann féll aftur í vatnið og eldur brann úr hinum tinnu- svörtu augum gegn mér. Kúla í skallann batt endi á þrautir hans. Þetta var fvrsti hvítabjörninn, sem ég lagði að velli. Skipstjórinn og félagar mínir óskuðu mér til hamingju, og ég var dálítið upp með mér. Úr útsýnistunnunni var alltaf haft vakandi auga á bjarndýrum. Það var eina veiðin, sem við áttum völ á meðan við sátum fastir í ísnum. Að kvöldi dags, 3. júlí, var ég að mæla sjávarseltu í mismunandi dýpi, þegar tilkynnt var, að bjarndýr væri sýnilegt á hléborða. Mælingarnar fengu að eiga sig. Nú sá ég líka dýrið af þilfarinu. Skipstjórinn og ég lögðum af stað. Isinn var ekki greiðfær og við urð- um að þræða í ótal króka og stökkva milli jaka. En við fórum að engu óðs- lega. Björninn sat uppi á íshrönn og nasaði. Við gættum þess að halda okkur vindmegin við hann, svo að hann fyndi mannaþefinn. Þá lætur hann sjaldan á sér standa. Loksins vorum við komnir á næsta jaka við björninn. En um leið og ég ætlaði að stökkva yfir um, brast skörin, sem ég stóð á. Sem betur fór náði ég handfestu um leið á skörinni hinum meginn, svo að ég blotnaði ekki í það skiptið nema upp að naflanum. Skipstjórinn komst líka yfir, og við stefndum á íshrönnina, þar sem bangsi hafði verið. En hann lætur ekki á sér kræla og við erum orðnir smeikir um, að hann hafi drattazt burtu, þegar hausinn gægist allt í einu yfir kambinn. í sama vetfangi liggjum við marflatir á ísnum. Með því móti æsum við ef til vill forvitni bjarnarins og hræðurn hann síður, En hann liggur grafkyrr og blínir á okkur vel og lengi með stakri þolinmæði. Hann tinar með hausnum og veltir vöngum. Svo felur hann sig á bak við ískambinn, en rekur hausinn brátt upp aftur, jafnspakur og áður. Þetta fer að verða þreytandi. Það fór heldur ekki sem bezt urn okkur, því að við lágum á maganum í krapableytu. En okkur iangar til þess að sjá 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.