Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Qupperneq 64

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Qupperneq 64
Norræn jól hann betur áður en við hleypum af. Loks hverfur hausinn alveg bak við kambinn. Og þarna kemur svo öll skepnan labbandi í hægðum sínum yfir ís- hrygginn. Hann þefar og nasar. Kjötþefurinn kitlar hann í nasirnar. Hann nálgast fót fyrir fót, en læzt varla taka eftir okkur, stanzar aðeins öðru hverju til að nasa. Svo breytir hann stefnu eins og hann ætli upp á næstu ísborg. Þá kemur hvellur hjá skipstjóranum. Björninn rís upp á afturfót- unum og skellur aftur á bak. Þá fær hann kúlu frá mér. Hann stynur og tekur andvörp eins og maður væri. Svo er því lokið. Nóttina eftir, 4. júlí, vorum við vaktir snemma nætur og sagt að björn væri á ferðinni. Yindur var hægur norðan með 4 stiga hita. Við héldum af stað og tókum með okkur háseta, sem gekk undir nafn- inu Stjáni loftbelgur. Við sáum björninn á 1500 m færi. Hann hafði þá orðið okkar var, og stóð bíspertur á afturlöppunum til að sjá betur. Svo labbaði hann upp á ísborg og settist þar á óæðri endann. Hann var bersýnilega að gera „hernðar- áætlun“. Á meðan kókluðumst við yfir vakir og ísklungur. Ég var lítið eitt á undan hinum upp á dálitla ísborg og horfði á björninn meðan ég beið eftir skipstjóranum. Svo beygði ég mig til að taka við rifflinum hans, en á meðan hvarf björninn sjónum. Við læddumst þá að næstu ísborg og hugðumst bíða þar átekta. En er þangað kom var enginn björn sýnilegur. Við blíndum í allar áttir. Isinn var sæmilega sléttur og björninn hlaut að vera rétt hjá okkur, annað hvort í vök eða bak við ísborg. Við biðum með byssurnar spenntar. Þá sáum við gára á vök einni um 50 m frá okkur. Svo sást dökkur díll, sem hreyfðist varlega í áttina til okkar. Það hlaut að vera trýnið á bangsa. Við lágum grafkyrrir og ætluðum ekki að trufla þetta herbragð fyrr en í síðustu lög. Trýnið svamlaði hægt áfram og öðru hverju gægðist annað augað upp úr. Hann var bersýnilega að Ieita sér að stað, til að komast upp án þess, að við tækjum eftir. Loks hvarf hann við skörina á jakanum, sem næst okkur var. Að 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.