Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Síða 71

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Síða 71
Norræn jól var björt og hvít, ljóst hárið íléttað, og úr bláum augunum skein öll sú ástúð og blíða, sem karlmenn getur dreymt um. Mér fannst ég sjá hana feta í sporin hans, í óráðsköstunum: sólfagra dóttur löngu gleymdra alda. Morgunn sköpunarinnar ljómaði um hana. Að áliðnu sumri kom stúlka á næsta bæ, til dvalar. Hún var bónda- dóttir úr fjarlægri fjallasveit. Leiðin þangað lá um hlaðið hjá okkur, og ég sá hana í svip þegar hún fór fram hjá. Ég man það enr., hvað hún kom mér kunnuglega fyrir sjónir, og hvað mér leizt vel á hana. Hún var ljóshærð og björt. Nokkru síðar fór ég með Sigurði, vini mínum, upp í dalverpið. Það var orðinn vani, að ég væri hjá honum meðan óráðsköstin stóðu yfir. Og sami sorgarleikurinn endurtók sig, sem ég hef lýst hér að franian, En þegar æðisgengin leit hans í skóginum stóð sem hæst, kom stúlkan af nágrannabænum gangandi niður í dalverpið. Hún gekk hratt og beint af augum til hans, en þó var eins og þau sæu ekki hvort annað fyrr en á því augnabliki, sem þau mættust. Ég sá að hún varð ákaflega undrandi, en það kom ekkert fát á hana, og hún reyndi ekki að flýja úr faðmi hans, þegar hann vafði hana að sér. Ég hef aldrei séð jafn innilega endurfundi. Hann hló og grét í senn, kastaði sér á kné, og faldi andlit sitt í kjöltu- hennar. Hún settist niður í grasið og tók með báðum höndum utan um liöfuð hans. En ég fann, að mér var ofaukið þarna, og læddist burt. Þetta var síðasta óráðskastið hans Sigurðar. Hann kom heim ljóm- andi af ánægju og gleði. Aldrei talaði hann um það, sem gerzt hafði, enda býst ég við að erfitt væri að lýsa því með orðum. Þau giftu sig um haustið, fjallastúlkan og hann, og ég hef alltaf heyrt að þeim kæmi frá- hærlega vel saman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.