Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Síða 87

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Síða 87
Eitt ár Vilhj. Þ. Gíslason AÐ er gömul norræn þjóðtrú, að á jólunum geti menn leitað spá- sagna og skyggnzt inn í ókominn tíma. Ein sagan segir, að ef menn gangi á jólunum milli þriggja kirkna, sjái menn A leiðinni það, sem gerast muni á næsta ári. Margur mundi nú þiggja það, að geta séð fyrir atburöi ókomins árs og ýmsir freista þess, að spá og geta í eyðurnar. Aðrir iáta sér nægja það, að líta um öxl, rifja upp það, sem gerðist, og vagga sér á minningum liðins árs. En þetta er auður margra manna eða aleiga: minningin og vonin. Jólin eru hátíð hvors tveggja. Minningin um það, sem gerðist frá seinustu jólum og til þessara, er blandin margri sorg og ýmsri gleði. Öll ár eru blendin. Þetta síðasta ár hefur verið veltiár. Það er oft svo að orði komizt, að menn hafi vaðið í peningunum. Verzlunarjöfnuðurinn hefur orðið hagstæður. Skuldir hafa verið greiddar. Fé lagt í sjóði. Uppbætur goldnar. Atvinna mikil. Inneignir aukizt. Velmegun vaxið. Samt eru menn kvíðnir um það, hvernig fara muni. Skjótunninn fengur skjótt forgengur. Dýrtíðin hefur aukizt með gróðanum. Og menn grunar hrunið, sem oft kemur í kjölfar uppgangsáranna. Hverju verður bjargað af uppgripum arsins og hvað fer í súginn. Jafnvel þeir, seni aldrei koma í kirkju, mundu fegnir vilja ganga milli þeirra þriggja til þess að sjá hvað verða ætti af veraldarauði þeirra á næsta ári. Hinir vilja stundum verða færri, sem þykir taka því, að ómaka sig bæjarleið vegna sálar- heillar sinnar. 6' 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.