Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Side 95

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Side 95
Norræn jól Norræna félagiá Starf þess á árinu Ársrit félagsins, Nordens Kalender, gat ekki sökum stríðsins komið út á ár- inu 1940. Félagið samdi þess vegna við ísafoldarprentsmiðju um kaup a nægilega morgum eintökum fyrir alla félagsmenn sína, af bókinni „Svíþjóð á vorum dögum", eftir Guðlaug Rósinkranz og var hún því ársrit félagsins 1940. Bókin var þó ekki fullprentuð fyrr en í janúarbyrjun 1941 og var þá send til félagsmanna. í ár kemur þetta rit, er hlotið hefur heitið „Norræn jól“, sem ársrit félagsins og er ætlazt til að svo verði framvegis. Þess má geta, að allir höfundarnir. er í ritið skrifa, að undanteknum þeim erlendum rithöfundum, sem þjtt er eftir, eru félagsmenn í Mor- ræna félaginu; sama gildir og um alla teiknarana. J ó 1 a ú t v a r p hafði félagið í fyrsta sinn á jóladaginn síðastliðið ár og stóð það frá kl. 3—4. Dagskráin var þannig: Formaður félagsins, Stefán Jóh. Stefánsson félagsmála- ráðherra, flutti stutt ávarp á íslenzku. Þar næst voru fluttar jólakveðjur til Norðurlanda- búa á öllum Norðurlandamálunum. Á undan hverri jólakveðju voru leikin nokkur þjóðlög þeirrar þjóðar, sem kveðjan var stíluð til, en á eftir þjóðsöngur landsins. Dagskránni lauk með jólakveðju á íslenzku og íslenzka þjóðsöngnum Fyrirlestur hélt finnski undirforinginn, Runar Vuoristo, þann 20. janúar í Kaup- þingssalnum, um varnarstríð Finna við Rússa veturinn 1939-1940. Fyrirlesarinn hafði sjálfur tekið þátt í stríðinu. Að fyrirlestrinum loknum var Finnlandskvikmynd sýnd. Fyrir- lesturinn var mjög vel sóttur. Skemmtifund hélt félagið í Oddfellowhúsinu 2. apríl. Löjtnant Marstrander talaði um innrás Þjóðverja í Noreg. Frú Guðrún Ágústsdóttir söng lög eftir Grieg með undirleik Páls ísólfssonar. Að einsöngnum loknum sungu fundarmenn þjóðsöngva allra Norðurlandanna undir stjórn Páls ísólfssonar. Hefti með þjóðsöngvum allra Norðurland- anna var útbýtt á fundinum. Loks var dans. Fundurinn var fjolsottur. Aðalfundur félagsins var haldinn í Oddfellowhúsinu 22. apríl. Ritari félagsins flutti skýrslu um starf félagsins á liðna árinu. 934 félagsmenn voru í félaginu samtals á öllu landinu og hafði þeim fjölgað um 45. Þrjár deildir voru starfandi utan Reykjavíkur: Á Akureyri með 50 félaga, á ísafirði með 30 og Siglufirði með 75 félaga. Sú breyting var gerð á lögum félagsins, að ársgjaldið var hækkað, sökum aukinnar dýrtíðar, úr kr. 7.00 í kr. 10.00, en ársgjald skóla og félaga er óbreytt, kr. 25.00. Fjárhagur félagsins var góður. Skuldlausar eignir félagsins voru kr. 3 145.39. Tekjur og gjöld hafði hvort um sig numið 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.