Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Page 97

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Page 97
Norræn jól Páll ísólfsson organleikari og Vilhj. Þ. Gíslason skólastjóri. Ritari: Guðlaugur Rósinkranz, Ásvallagiitu 58. Sími 2503, oftast við kl. 6 7 síðd. Stjórn Akureyrardeildar: Steindór Steindórsson menntaskólakennari, formaður, Sveinn Bjarman aðalbókari, ritari og Axel Kristjánsson heildsali. Stjórn ísafjarðardeildar: Haukur Helgason bankafulltrúi, formaður, Guð- mundur Jónsson frá Mosdal, ritari, Björn H. Jónsson skólastjóri, Jónas Tómasson bóksali og Ólafur Björnsson kennari. Stjórn Siglufjarðardeildar: Baldvin Þ. Kristjánsson bókari, formaður, Friðrik Hjartar skólastjóri, ritari, Jónas Björnsson afgreiðslumaður, Óskar Sveinsson húsasmíðameistari og Vigfús Friðjónsson verzlunarmaður. Danmörk Af starfi félagsins þar hefur ekkert frétzt annað en að nokkrir rithöfundar og lista- menn fóru til Svíþjóðar á danska viku, sem þar var haldin í marz siðastliðnum. Noregur Þaðan hafa félaginu hér engar fréttir borizt. Finnland í byrjun ársins gaf bergsráðið L. Baumgartner félaginu herragarðinn Svartá. Það er stór og glæsileg bygging, frá því um 1800, með öllum tilheyrandi húsgögnum, sem eru gömul, einkar vönduð og virðuleg. Félagið hefur því fengið þarna glæsilegt og vistlegt heimili. Ný deild var stofnuð í Ábo þann 15. febrúar og önnur í Knopi þann 23. marz. Þá hefur félagið hafið útgáfu á tímariti, sem fjallar um norræn menningarmál og félags- mál. Félaginu áskotnaðist á þessu ári 250000 marka dánargjöf, til eflingar norrænni samvinnu. frá fyrrverandi formanni félagsins, senator Otto Stenroth, er lézt síðastliðið ár. Norrænn dagur var haldinn 27. marz með þeim hætti, að fyrirlestrar voru fluttir um norræn efni fyrri hluta dagsins í háskólunum, en síðari hluta dagsins voru hátíðahöld á ýmsum stöðum, með norrænni dagskrá. Svíþjóá Félagið hélt 18.—29. marz námskeið fyrir unga menntamenn, um norræn málefni. Dönsk vika var haldin í Stokkhólmi í marz. Danskir vísindamenn, rithöfundar og listamenn komu til Stokkhólms og héldu fyrirlestra, lásu upp, sungu og léku. Félagið gekkst fyrir námskeiði fyrir hússtjórnarkennslukonur í Gautaborg 3.-9. ágúst. Ekki er kunnugt hve mikil þátttaka hefur verið, en 25 kennslu- konum mun hafa verið boðið frá hverju landi. Að öðru leyti er félaginu hér ókunnugt um starf félagsins í Svíþjóð þar eð vér höfum ekkert beint samband haft við félagið. 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.